Afburðar klasastjórnun - athyglin beinist einnig að Íslandi

Í síðustu viku hleypti "The European Foundation for Cluster Excellence" af stað verkefninu "European Cluster Manangement Excellence", sem útlista má sem „afburðar klasastjórnun“. Um er að ræða umfangsmikið þjálfunarnámskeið þar sem verið er að þjálfa sérfræðinga í klasaaðferðum til að ná sem mest...

Sjá nánar
22. April 2013

Samkeppnishæfni í ferðaþjónustu og upplýsingatækni

Það er athyglisvert að upplifa það að í örum vexti ferðaþjónustunnar þá sé samkeppnihæfni greinarinnar að hraka samkvæmt nýlegum mælingum sem Alþjóðaefnahagsráðsins (World Econimic Forum). Á tveggja ára tímabili fer ferðaþjónustan á Íslandi úr því að vera í 11. sæti árið 2011 í það að verma 16. s...

Sjá nánar
22. April 2013

Hver eru umhverfisáhrif íslensks matvælaiðnaðar?

Opið málþing um íslenskan matvælaiðnað, umhverfismál og vistvæna nýsköpun verður haldið á Háskólatorgi Háskóla Íslands næstkomandi laugardag frá kl. 13-17. Samhliða verður efnt til sýningar á verkefnum nemenda í vistvænni nýsköpun matvæla. Á málþinginu verður fjallað um græna hagkerfið og stefnu...

Sjá nánar
18. April 2013

Valka hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013

Fyrirtækið Valka hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2013 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Valka er hátæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á tækjum og hugbúnaði fyrir fiskvinnslu. Helgi Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Völku veitti verðlaununum viðtöku. Á Nýsköpunarþingi voru íslensk spr...

Sjá nánar
18. April 2013

576 milljónum hlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Í dag var tilkynnt um úthlutun 278 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu. Sjóðurinn stórefldur Framkvæmdasjóður Ferðamannastaða er fjármagnaður með 3/5 hlutum gistináttagjal...

Sjá nánar
18. April 2013