Íslensk tækni innleidd hjá INTERPOL

Tvö evrópsk smáfyrirtæki í samstarfi við franska rannsóknarstofnun hafa þróað tækni sem hjálpar Interpol að finna myndir eða lifandi myndefni hratt og örugglega á hörðum diskum grunaðra aðila í málum tengdum misnotkun barna. Tæknin gerir það að verkum að leitin er orðin sjálfvirk og hraðar þannig...

Sjá nánar
11. April 2013

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2013

Náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1995. Við val á verðlaunahafa 2013 er lögð sérstök áhersla á nýsköpun við nýtingu náttúruauðlinda. Verðlaunin verða veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem hefur þróað vöru, uppfinningu eða með öðrum hætti aukið skilv...

Sjá nánar
11. April 2013

Sprotaþing Íslands þann 12. apríl

Öllum áhugasömum er boðið á Sprotaþing Íslands sem haldið verður föstudaginn 12. apríl frá kl. 8:30 - 12:00 í húsnæði Arion banka, Borgartúni 19.  Dagskrá Sprotaþings í ár er einkar áhugaverð og samanstendur af áhugaverðum fyrirlesurum og kynningum frá efnilegum sprotafyrirtækjum.   Vettvangur ...

Sjá nánar
10. April 2013

Umsóknarfrestur í Innviðasjóð - 22. apríl

Innviðasjóður lýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en umsóknafrestur er til 22. apríl 2013. Hlutverk Innviðasjóðs er að byggja upp rannsóknarinnviði á Íslandi. Innviðasjóður veitir styrki til kaupa á tækjum, gagnagrunnum og hugbúnaði og öðrum þeim búnaði sem telst mikilvægur fyrir framfarir...

Sjá nánar
10. April 2013

Nýsköpunarþing 2013 - skráning er hafin

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið fimmtudaginn 18. apríl nk. frá kl. 8:30 – 10:30 á Grand hótel Reykjavík.  Á þinginu verða flutt erindi undir yfirskriftinni ÍSLENSK SPRETTFYRIRTÆKI – skilyrði og árangur. Í lok þings verða Nýsköpuna...

Sjá nánar
04. April 2013