Hvatningarverðlaun 2013 - tilnefningar óskast

Rannís óskar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs 2013. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 10. apríl 2013 og skal tilnefningum ásamt upplýsingum um feril tilnefndra skilað með tölvupósti til Rannís á netfangið rannis@rannis.is. Verðlaunin eru tvær mill...

Sjá nánar
04. April 2013

Gisting og leyfismál - er ekki örugglega allt á hreinu?

Að gefnu tilefni er bent á að rekstur gistingar er leyfisskyld starfsemi enda mikil ábyrgð að bjóða gistingu án þess að hafa t.d. brunavarnir í lagi. Gististaðir teljast staðir þar sem boðin er gisting til lengri eða skemmri tíma gegn endurgjaldi. Á þetta við um heimagistingu, gistingu í íbúðum, ...

Sjá nánar
02. April 2013

Sjálfbærasta framkvæmd Íslandssögunnar

Á Grænum dögum í Háskóla Íslands í síðustu viku flutti Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, erindi undir yfirskriftinni Sjálfbær Nýsköpun. Að mati Þorsteins Inga ber hitaveita í  Reykjavík höfuð og herðar yfir allar aðrar framkvæmdir í sögu Íslands. Efti...

Sjá nánar
27. March 2013

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka

Frumkvöðlasjóður Íslandsbanka styrkir frumkvöðlaverkefni sem leggja áherslu á endurnýjanlega orku og sjálfbæran sjávarútveg. Markmið sjóðsins er að hvetja til nýsköpunar og þróunar á ofangreindum sviðum. Íslandsbanki greiðir 0,1% mótframlag í sjóðinn af innstæðu Vaxtasprota innlánsreikninga b...

Sjá nánar
27. March 2013

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin á Akureyri fer fram helgina 5. til 7. apríl næstkomandi. Markmið viðburðarins er að hjálpa einstaklingum að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Að baki viðburðinum standa Innovit og Landsbankinn í samstarfi við Akureyrarstofu, Stefnu og Tækifæri. Eins styðja fjölmörg fy...

Sjá nánar
26. March 2013