Afburðaþjónusta með upplifunum

Hvað eiga fyrirtæki eins og Nova, Bláa lónið, WOW air, Sægreifinn, Hótel Marina, Kex Hostel, Joe and the Juice, Apple, Starbucks og Disney sameiginlegt? Öll hafa þessi fyrirtæki búið til öðruvísi þjónustuupplifun sem hefur gert þau einstök og eftirminnileg, auk þess að vera mjög farsæl í rekst...

Sjá nánar
11. March 2013

Bekkurinn Klettur á Hönnunarmars 2013

Bekkurinn KLETTUR verður á Samsuðu, samsýningu félags vöru- og iðnhönnuða í Hörpu á HönnunarMars dagana 14.-17. mars. Opnunarpartý og húllumhæ verður kl. 20.00 fimmtudaginn 14. mars og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta.   Hildur Steinþórsdóttir arkitekt og Rúna Thors vöruhönnuður ásamt S...

Sjá nánar
11. March 2013

170 umsóknir bárust í Átakið

Umsóknarfrestur í Átak til atvinnusköpunar rann út fimmtudaginn 28. febrúar síðastliðinn og bárust 170 umsóknir að þessu sinni í fyrri úthlutun ársins 2013. Umsækjendur mega vænta svara í kringum miðjan apríl.  Um verkefnið Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsk...

Sjá nánar
11. March 2013

Hagkerfi hreinnar orku

Íslensku jarðhitaráðstefnunni 2013 lauk með feiknagóðri ræðu Ólafs Ragnars Grímssonar forseta, sem gerði hagkerfi hreinorku meðal annars að umtalsefni sínu og yfirlitsræðu Jefferson W. Tester, prófessors við háskólann í Cornell í Bandaríkjunum.  Hreinorkumenn á Bessastöðum 8. mars 2013. Frá hæg...

Sjá nánar
11. March 2013

Um sköpunarkraftinn - fyrirlestrardagur Hönnunarmars

Upphafstaktur HönnunarMars 2013 er líkt og undanfarin ár spennandi fyrirlestradagur þar sem framúrskarandi hönnuðir og fagfólk veitir innblástur með þekkingu sinni og reynslu. Hvað þýða galdrar í ólíku samhengi? Hvað hamlar og hleypir göldrum af stað? Hver er galdurinn í sköpunarkraftinum? ...

Sjá nánar
08. March 2013