Startup Reykjavík 2013

Eitt af undirstöðuatriðum í heilbrigðu vistkerfi frumkvöðla (e. entrepreneurial ecosystem) er virk þátttaka einkafjármagns í fjárfestingu og stuðningur við frumkvöðlafyrirtæki. Í samvinnu við Innovit og Klak hefur Arion banki sett af stað Startup Reykjavík á fót sem er gert að erlendri fyrirmynd ...

Sjá nánar
08. March 2013

Þróun klasa - sögur af klasasigrum

Einn af fremstu sérfræðingum á sviði klasamála, Ifor Ffowce-Williams, er á leið til landsins í einkaerindum. Hann vill nota tækifærið og hitta alla áhugasama um málaflokkinn í Íslandsferð sinni. Föstudaginn 15. mars bjóða Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski sjávarklasinn, Gekon, Netspor og Viðski...

Sjá nánar
06. March 2013

MMI - nýsköpun í starfandi fyrirtækjum

Fjöldi leiðandi íslenskra fyrirtækja, norræna Nýsköpunarmiðstöðin, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og helstu nýsköpunar- og tæknistofnanir á Norðurlöndunum hafa undanfarin tvö ár unnið að þróun aðferða sem miða að því að auka nýsköpun og virði í starfandi fyrirtækjum. Verkefnið, Measured and Managed In...

Sjá nánar
05. March 2013

Nox flogið úr hreiðri nýsköpunarstuðnings

Nýsköpunarfyrirtækið Nox Medical hefur á síðustu fjórum árum skilað rúmum milljarði í gjaldeyristekjur og sér fram á áframhaldandi vöxt á þessu ári.  Pétur Már Halldórsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir í samtali við mbl.is að félagið sé nú að fljúga úr hreiðri nýsköpunarstuðnings hér á la...

Sjá nánar
04. March 2013

Róbert Guðfinnsson er Brautryðjandinn 2013

Viðurkenning fyrir framúrskarandi atorku og hugvit á sviði verðmæta- og nýsköpunar var veitt á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í morgun.  Fyrstur til að hljóta viðurkenninguna, sem hlotið hefur heitið, Brautryðjandinn, var Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson en viðurkenningin verður veitt á...

Sjá nánar
28. February 2013