Hellingur af gulli í íslenska jarðhitaberginu

Ný endurskoðuð greining á sýnum úr boruholukjörnum úr Þormóðsdal hefur leitt í ljós að vænlegt þykir að undirbúa gullvinnslu á svæðinu. Í undirbúningi er að hefja ítarlegri leit með vinnslu í huga og það í samvinnu við breska sérfræðinga. Í allra vænlegustu sýnunum reynist þéttleiki gullsins vera...

Sjá nánar
28. February 2013

Íslensk sérfræðiþekking er mesta þjóðargullið

Ljóst er að helsta þjóðargull okkar Íslendinga liggur í mannauðnum og verður sú þekking sem til verður í innlendum og erlendum samstarfsverkefnum seint metin til fulls. Samstarfsverkefni sem snúa meðal annars að yfirfærslu þekkingar á milli atvinnugreina, fullnýtingu hráefnis, grænkun hagkerfisin...

Sjá nánar
28. February 2013

Þjóðargullið - dagskrá ársfundar 2013

Þann 28. febrúar næstkomandi heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands ársfund sem ber yfirskriftina „Þjóðargullið“. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 08:30 - 10:45 en húsið opnar með léttum morgunverði og ljúfum tónum kl. 08:00. Fundarstjóri er Halldór Gunnar Pálsson, Fjallab...

Sjá nánar
27. February 2013

Úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar

Sjötta úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 21. febrúar. Úthlutað var 60 milljónum til margvíslegra verkefna á sviði umhverfis- og orkumála. Styrkþegar í úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar 2013 Fjölmargar góð...

Sjá nánar
22. February 2013

HAp+ verndar og viðheldur heilbrigði tanna

HAp + er ný íslensk vara framleidd af sprotafyrirtækinu Ice Medico. Varan er með sérstöðu á heimsvísu, er einkaleyfisvarin og byggð á íslensku hugviti og rannsóknum. Nýtt sprotafyrirtæki Ice Medico hefur sett á íslenskan markað nýja, súra og sykurlausa vöru, sem eykur munnvatnsframleiðslu hjá ...

Sjá nánar
22. February 2013