Íslenskir vísindamenn hljóta lof fyrir skrif um jarðhita

Í sumar kom út hjá Elsevier forlaginu í Oxford átta binda fræðsluverk um endurnýjanlega orku. Aðalritstjóri verksins var próf. Ali Sayigh hjá Háskólanum Southampton í Bretlandi. Verkið spannar alla endurnýjanlega orku og er heilt bindi í verkinu helgað jarðhita undir ritstjórn Þorsteins I. Sigfús...

Sjá nánar
18. February 2013

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar en verkefnið veitir styrki til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Markmið verkefnis er að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri s...

Sjá nánar
18. February 2013

Samhljómur á Tækni- og hugverkaþingi 2013

Tækni- og hugverkaþing 2013 fór fram í Salnum, Kópavogi sl. föstudag. Á fundinum kynntu sex stjórnmálaflokkar tillögur sínar að umbótum á starfsumhverfi tækni- og hugverkafyrirtækja. Samstaða er um skattalega hvata til að efla vöxt lítilla og meðalstórra fyrirtækja og aðgerðaáætlun um eflingu ver...

Sjá nánar
17. February 2013

Efling tengsla milli nemenda og fyrirtækja

Íslenski sjávarklasinn kynnir nýtt framtak sem ber heitið Verkefnamiðlun. Um er að ræða eflingu tengsla milli nemenda og fyrirtækja með miðlun á raunhæfum verkefnum. Framtakið er í formi vefsíðu þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að skrá áhugaverð verkefni sem þau óska eftir nemendum til að sinna...

Sjá nánar
13. February 2013

Stofnanir ríkisins kynntar háskólanemum

Fjármála- og efnahagsráðuneytið stóð í ár í þriðja sinn að sameiginlegri kynningu fyrir stofnanir ríkisins á Framadögum, sem haldnir voru 6. febrúar síðastliðinn. Á Framadögum gefst nemendum í háskólanámi kostur á að að kynna sér stofnanir og fyrirtæki, starfsemi þeirra og hlutverk. Til þátt...

Sjá nánar
12. February 2013