Kerecis undirritar dreifingarsamning

Fyrirtækið Kerecis náði þeim mikilvæga áfanga á nýlokna arabíska heilbrigðisþinginu í Dubai að ganga frá dreifingarsamningi við alþjóðafyrirtækið Medline Industries. Kerecis er lækningavörufyrirtæki sem vinnur að þróun á meðferðarúrræðum fyrir vefjaskaða, sem byggir á Omega3 tækni og hagnýtingu á...

Sjá nánar
05. February 2013

Ólafur Wallevik hlýtur gullmerki

Á árshátíð Verkfræðingafélags Íslands í Súlnasal Hótels Sögu á laugardagskvöldið, var dr. Ólafur H. Wallevik sæmdur gullmerki félagsins fyrir störf tengd steinsteypu. Ólafur var í hópi þriggja verðlaunahafa. Aðrir voru Vilhjálmur Lúðvíksson, fv. framkvæmdastjóri Rannís og Ragnhildur Geirsdóttir v...

Sjá nánar
04. February 2013

Vetur og vellíðan í Mývatnssveit

Málþingið Mývatn vetur og vellíðan var haldið í Skjólbrekku í Mývatnssveit nú í lok mánaðarins. Þátttaka var framar vonum en rúmlega 60 manns hlýddu á fræðandi erindi og tóku þátt í hugmyndavinnu að málþingi loknu. Í hugmyndavinnunni var málþingsgestum skipt í hópa sem glímdu við ólíkar spurninga...

Sjá nánar
01. February 2013

Atvinnumál kvenna auglýsir styrki lausa til umsóknar

Hefur þú góða viðskiptahugmynd? Rekur þú fyrirtæki og vilt þróa nýja vöru eða þjónustu?     Vinnumálastofnun og velferðarráðuneyti auglýsa styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2013 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið / hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum: Verkefnið sé í...

Sjá nánar
29. January 2013

Nýsköpunarsjóður námsmanna

Næsti umsóknarfrestur í Nýsköpunarsjóð námsmanna er 8. mars næstkomandi. Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunn- og meistaranámi við háskóla til sumarvinnu við metnaðarfull og krefjandi rannsóknarverkefni. Frá stofnun 1992 hef...

Sjá nánar
28. January 2013