Nýtt fyrirtæki á frumkvöðlasetri - Sigurást

Fyrirtækið Sigurást flutti á dögunum inn á setur Nýsköpunarmiðstöðvar á Keldnaholti. Fyrirtækið sérhæfir sig í því að birta gagnlegur upplýsingar um um fyrirburafæðingar auk þess að framleiða sérsniðinn fatnað fyrir fyrirbura. Föt sem gera ráð fyrir slöngum og snúrum og lítilli hreyfingu Fyri...

Sjá nánar
28. January 2013

Handbók um Living Lab aðferðafræðina

Gefin hefur verið út ný handbók um Living Lab aðferðafræðina og byggð er á reynslu við vinnslu verkefnisins SmartIES. Aðferðafræðin sem notuð er kallast FormIT og er þróuð af Botnia Living Lab, samstarfsaðila Iceland Living Lab í Svíþjóð. Aðferðafræðin hefur verið í þróun og prófun í þó nokkur ár...

Sjá nánar
25. January 2013

Umsóknarfrestur í Brautargengi rennur út á morgun

Námskeiðið Brautargengi hefst að nýju í Reykjavík mánudaginn 4. febrúar. Námskeiðið er sniðið að þörfum kvenna sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd með nýju eða starfandi fyrirtæki. Fjöldi útskrifaðra Brautargengiskvenna nálgast þúsundið óðfluga og má gera ráð fyrir að þeirri tölu verði ...

Sjá nánar
24. January 2013

Hönnunarsjóður Auroru - umsóknarfrestur til 15. febrúar

Næsta úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru verður í mars og er umsóknarfrestur til og með 15. febrúar. Sjóðurinn hefur verið starfandi síðan í byrjun árs 2009 og úthlutað hefur verið úr honum tvisvar á ári, 6-10 milljónir í hvert sinn. Hjá sjóðnum er lögð áhersla á að styðja verkefni þar sem hönnuðir h...

Sjá nánar
24. January 2013

Fyrirtækjastefnumót á CeBit í mars

Þau fyrirtæki og stofnanir í upplýsingatækni sem eru að leita að samstarfsaðilum gætu fundið þá á tæknisýningunni CeBit í Hannover með hjálp Enterprise Europe Network. Fyrirtækjastefnumót á CeBit tæknisýningunni gefur sýnendum og gestum möguleika á að finna viðskipta- og/eða rannsóknafélaga á fyr...

Sjá nánar
24. January 2013