Búðu til þinn eigin ratleik

Locatify leitar til Íslendinga um að taka þátt í prófunum Locatify býður landsmönnum á nýju ári að taka þátt í opnum lokaprófunum á kerfi þar sem hver og einn getur á einfaldan máta búið til eigin ratleik og snjallleiðsögn sér að kostnaðarlausu og gefið út í appi í eigin síma.  Einnig er öllum b...

Sjá nánar
23. January 2013

Tækniþróunarsjóður - næsti umsóknarfrestur

Tvisvar sinnum á ári geta fyrirtæki og frumkvöðlar sótt um styrk úr Tækniþróunarsjóði, sem er einn stærsti sjóður sinnar tegundar hér á landi. Næsti umsóknarfrestur er föstudagurinn 15. febrúar. Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar samkvæmt lögum um opinberan stuðning við tæ...

Sjá nánar
22. January 2013

Steinsteypuverðlaunin 2013 - tillögur óskast

Steinsteypufélag Íslands leitast stöðugt við að vekja athygli á mikilvægi steinsteypu í umhverfi okkar enda steinsteypa helsta byggingarefni Íslendinga. Stjórn félagsins hefur ákveðið að velja steinsteypt mannvirki ársins í þriðja sinn. Veitt verður viðurkenning fyrir mannvirki þar sem saman fer ...

Sjá nánar
21. January 2013

Lumar þú á næsta Gulleggi?

Gulleggið, frumkvöðlakeppni Innovit fer nú fram í sjötta sinn. Markmið keppninnar er að skapa vettvang fyrir einstaklinga til þess að öðlast þjálfun og reynslu í mótun nýrra viðskiptahugmynda. Allir þeir sem luma á viðskiptahugmynd eru hvattir til þess að senda hana í keppnina fyrir 20. janúar næ...

Sjá nánar
18. January 2013

Mývatn - vetur og vellíðan

Í samvinnu við Mývatnsstofu og heimaaðila stendur Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir málþingi um heilsutengda “vellíðunar” ferðaþjónustu  í Mývatnssveit að vetrarlagi. Málþingið verður haldið í Skjólbrekku fimmtudaginn  31. janúar kl. 11.00 til 16:30. Tilgangur með málþinginu er að fá yfirsýn yfi...

Sjá nánar
17. January 2013