Stefnt að eflingu nýsköpunar- og frumkvöðlamennta

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hafa undirritað samstarfssamning til þriggja ára um eflingu nýsköpunar- og frumkvöðlamennta á framhaldsskólastigi. Samstarfsaðilar í verkefninu eru Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Félag íslenskra ...

Sjá nánar
08. January 2013

Ferðastyrkir frá Letterstedtska sjóðnum

Íslandsdeild Letterstedtska sjóðsins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum vorið 2013 með umsóknarfresti til 15. febrúar. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við  Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Í ágúst verður síðan kallað á ný ...

Sjá nánar
08. January 2013

Fab Lab formlega opnað á Ísafirði

FabLab, stafræn smiðja, var formlega opnuð á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Menntaskólanum á Ísafirði þann 4. janúar síðastliðinn.  Fab Lab smiðjan er ætluð frumkvöðlum, nemendum, almenningi, fyrirtækjum og stofnunum undir leiðsögn sérfræðinga Nýsköpunarmiðstöðvar, kennara Menntaskólans á Ísafir...

Sjá nánar
08. January 2013

Nýr margmiðlunarhönnuður

Ráðinn hefur verið til starfa sérfræðingur á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Hjörleifur Jónsson, margmiðlunarhönnuður var valinn úr hópi 30 einstaklinga og hóf hann störf í byrjun janúar. Hjörleifur er útskrifaður með B.A M...

Sjá nánar
07. January 2013

Nautakjöt beint frá býli

Reglulega býður Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samvinnu við Framleiðnisjóð landbúnaðarins, landsmönnum upp á námskeiðið Vaxtarsprota þar sem þeir geta unnið að framkvæmd eigin viðskiptahugmynda.  Fjöldi einstaklinga hefur frá upphafi tekið þátt í námskeiðinu frá upphafi og eiga fjölmörg ný verkefni...

Sjá nánar
20. December 2012