Fjölbreyttar krásir úr héraði

Upp á síðkastið hefur borið meira á því að veitingastaðir víðs vegar um landið bjóði upp á rétti "úr héraði". Ferðamálastofa og Nýsköpunarmiðstöð Íslands settu verkefnið "Krásir" af stað árið 2009 með það að markmiði að efla þróun og sölu matvæla í heimahögum, meðal annars til ferðamanna. Auki...

Sjá nánar
19. December 2012

Mikil gróska í tæknigreinum á Íslandi

Fyrir nokkrum vikum síðan setti Nýsköpunarmiðstöð Íslands í loftið nýjan vef sem ætlað er að vera helsti vettvangur upplýsingamiðlunar um íslensk sprotafyrirtæki. Viðbrögð við þessari nýjung á markaðnum hafa verið mjög góð og lofa viðtökur og aukning í skráningu nýrra fyrirtækja góðu um framtíðin...

Sjá nánar
18. December 2012

Brautargengiskonur nálgast þúsund

Aðventan er ekki bara tími jólaljósa og jólaskemmtana heldur einnig tími útskrifta hjá mörgum. Í dag útskrifuðust 27 konur af námskeiðinu Brautargengi í Reykjavík og 9 konur á Akureyri. Fjöldi útskrifaðra Brautargengiskvenna nálgast nú þúsundið óðfluga og má gera ráð fyrir að þeirri tölu verði ná...

Sjá nánar
14. December 2012

Margmiðlunarsérfræðingur - umsóknir í vinnslu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsti eftir sérfræðingi á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum í lok nóvember. Í kringum 30 umsóknir bárust í starfið áður en að umsóknarfrestur rann út þann 10 desember.  Unnið er að afgreiðslu umsókna og má gera ráð fyrir að viðt...

Sjá nánar
14. December 2012

Sex og hálfri milljón úthlutað til hönnuða og arkitekta

Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði 6,5 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefna í lok nóvember. Hönnunarsjóður Auroru hefur úthlutað alls 17 milljónum til hönnuða og hönnunarverkefni á árinu 2012. Mynd tekin við afhendingu á styrkjum við hönnuði Hjá Hönnunarsjóði Auroru er lögð áhersla á að sty...

Sjá nánar
12. December 2012