Starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri 10 ára

Starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri átti 10 ára starfsafmæli 6. desember síðastliðinn. Valgerður Sverrisdóttir þáverandi iðnaðarráðherra opnaði starfsstöðina sem var fyrsta starfsstöð Nýsköpunarmiðstöðvar á landsbyggðinni. Fyrstu starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar á Akureyri voru Sigurður St...

Sjá nánar
10. December 2012

ESB styrkir íslenska tækniþróun

Evrópusambandið hefur ákveðið að styrkja Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Félag íslenskra sjúkraþjálfara, Sjúkraþjálfun Íslands ehf., Kine ehf. og fimm aðra Evrópska aðila um 350 milljónir króna, til tækniþróunar.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands leiðir þetta verkefni fyrir hönd þátttakenda. Verkefninu, sem ...

Sjá nánar
10. December 2012

Jóladagatal Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Við hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands viljum fara ótroðnar og öðruvísi leiðir við framsetningu á jólakveðju okkar til viðskiptavina okkar og samstarfsaðila. Í ár ákváðum við að búa til sérstakt jóladagatal þar sem starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar láta ljós sitt skína og deila með okkur áhugamálum sínu...

Sjá nánar
03. December 2012

Sérfræðingur á sviði margmiðlunar óskast til starfa

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir eftir sérfræðingi á sviði margmiðlunar, hönnunar og umbrots á stafrænum gögnum og prentgripum. Viðkomandi þarf jafnframt að sjá um upptökur á fundum og ráðstefnum, klippingu á efni og yfirfærslu á rafrænt form til kynningar og fræðslu á netinu.  Starfið er mjög ...

Sjá nánar
26. November 2012

Ísland virkjað í mottur

Öllum áhugasömum er boðið að vera viðstaddir opnun sýningarinnar "Ísland virkjað í mottur" sem haldin verður  í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands næskomandi föstudag. Sýningin sjálf stendur yfir til áramóta. Sigríður Ólafsdóttir vöruhönnuður og Sigrún Lára Shanko textíllistamaður, eigend...

Sjá nánar
20. November 2012