Ný miðlun fyrir íhlaupastörf

Nýtt fyrirtæki, sem sérhæfir sig í íhlaupastörfum, sem meðal annars er hentugt fyrir nemendur, atvinnulausa, heimavinnandi og fólk í vaktavinnu, hefur verið stofnað hérlendis. Fyrirtækið leitar fyrirmyndar erlendis þar sem annar stofnendanna, Ólafur Guðjón Haraldsson, segir slíkt fyrirkomulag mjö...

Sjá nánar
19. November 2012

Minningarorð um Ólaf Angantýsson

Ólafur Angantýsson Þriðjudagurinn 6. nóvember hófst svo sannarlega ekki með venjubundnum hætti í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands því þegar starfsmenn fóru að tínast til vinnu var Bimminn hans Óla hvergi sjáanlegur á bílaplaninu og enginn kaffiilmur mætti mannskapnum. Eitthvað var öðr...

Sjá nánar
15. November 2012

Alþjóðleg athafnavika á Íslandi

Alþjóðleg Athafnavika (e. Global Entrepreneurship Week) stendur nú yfir. Vikan er hugsuð sem hvatningarátak fyrir fólk til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd, innan sem utan fyrirtækja. Á meðan vikan stendur yfir er áætlað að hátt í 40.000 viðburðir eigi sér stað í 130 löndum með fleiri en 7.000...

Sjá nánar
14. November 2012

MýSköpun formlega ýtt úr vör

Stofnfundur MýSköpunar efh. var haldinn í Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit þriðjudaginn 6. nóvember. Fundurinn var vel sóttur af heimamönnum og öðrum áhugasömum um félagið. Af umræðum á fundinum og viðbrögðum heimamanna er ljóst að Mývetningar fagna tilkomu MýSköpunar og binda jákvæðar vonir við ...

Sjá nánar
14. November 2012

Áhugi á ræktun berja í atvinnuskyni

Miðvikudaginn 7. nóvember stóðu Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Húsavík og Landbúnaðarháskóli Íslands fyrir fræðslu og umræðufundum um tækifæri til berjaræktunar í atvinnuskyni í Þingeyjarsýslum. Á fundunum fræddu heimamennirnir, Jón Kr. Arnarson og Úlfur Óskarsson um Atlantberry verkefnið sem er ves...

Sjá nánar
13. November 2012