SEB jewellery sækir á Þýskalandsmarkað

Edda Bergsteinsdóttir, gullsmiður og eigandi skartgripamerkisins SEB jewellery hlaut styrk úr Átaki til atvinnusköpunar síðastliðið haust vegna verkefnisins SEB jewellery á Inhorgenta Munich 2017. Inhorgenta er ein af stærstu skartgripasýningum í Evrópu sem haldin er ár hvert í München. Sýningu...

Sjá nánar
14. March 2017

Byggingagallar, raki og mygluvandamál

Háskóli Íslands, Byggingavettvangur, Sænska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð og Mannvirkjastofnun boða til ráðstefnu um byggingagalla, raka og mygluvandamál þann 10. mars kl. 13:00 - 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Málþingsstjóri Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, dósent við Háskóla Íslands. Fj...

Sjá nánar
10. March 2017

Stefnir þitt fyrirtæki á Bandaríkjamarkað?

  Skráning á upplýsinga og tengslafund 28. mars fer fram hér  Skráning á upplýsinga og tengslafund 28. mars fer fram hér    

Sjá nánar
07. March 2017

Vel heppnaður ársfundur

Húsfyllir var á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og tókst fundurinn með eindæmum vel.  Mörg hnitmiðuð erindi voru flutt á fundinum sem vörpuðu ljósi á þau fjölbreyttu og spennandi verkefni sem unnið er að innan veggja Nýsköpunarmiðstöðvar. Einnig...

Sjá nánar
06. March 2017

Master Class - að finna fjárfesta og leiðir að fjármögnun

Föstudaginn 24. mars mun Uffe Bundgaard-Joergensen halda hálfs dags Master Class þar sem hann fer yfir mikilvægi þess að skilja fjárfesta og hvaða leiðir er hægt að fara við fjármögnun.  Uffe er hagfræðingur og höfundur bókarinnar “HOW TO ATTRACT INVESTORS, - a personal guide in understanding th...

Sjá nánar
06. March 2017