Hópfjármögnun - nýr íslenskur vettvangur

Á undanförnum árum hefur hópfjármögnun (e.crowd funding) orðið vinsæl leið til að fjármagna ýmis verkefni og fyrirtæki. Stærstir á þessu sviði er líklega vefsíðan kickstarter.com sem margir eru farnir að þekkja í dag. Ný íslensk vefsíða vill virkja áhuga evrópubúa á íslenskri nýsköpun með hópfjár...

Sjá nánar
08. November 2012

Mannbætandi símaleikur

Frumkvöðlarnir Sesselja Vilhjálmsdóttir og Valgerður Halldórsdóttir standa að baki Kinwins, nýjum snjallsímaleik fyrir iPhone sem hægt er að sækja frítt í App Store. Hér er um að ræða íslenskan leik sem hvetur fólk til að rækta sjálft sig og stuðla að heilbrigðu líferni – með vinum og vandamönnum...

Sjá nánar
07. November 2012

Vel heppnuð ó-ráðstefna

Mikil orka og uppbyggilegar umræður einkenndu Iceland Innovation UnConference sem Landsbankinn hélt á Háskólatorgi í samvinnu við Háskóla Íslands og MassTLC síðastliðinn laugardag. Tæplega 200 manns tóku þátt í deginum, fulltrúar sprotafyrirtækja, fjárfesta, háskólanna, samtaka úr atvinnulífi og ...

Sjá nánar
07. November 2012

Nýtt sérhæft frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og verkefni tengd hafinu og það í nálægð við...

Sjá nánar
06. November 2012

Norræn hugmyndasamkeppni um endurhönnun orkukerfa

Þann 8. nóvember næstkomandi hefst óvenjuleg keppni í byggingariðnaði sem snýst um þróa bestu hugmyndina að endurhönnun orkukerfis í byggingu. Keppnin heitir Nordic Built Challenge. Fimm keppendur komast í úrslit og fá tækifæri til að hrinda hugmynd sinni í framkvæmd í fimm byggingum sem þegar er...

Sjá nánar
01. November 2012