Evrópska fyrirtækjavikan

Undanfarin þrjú ár hefur ein vika á ári verið helguð nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlum í Evrópu undir yfirskriftinni SME Week eða evrópska fyrirtækjavikan. Í ár er vikan tileinkuð frumkvöðlastarfi kvenna þar sem áhersla er lögð á menntun, fjármögnun, fjárfestingar, tengslanetið og alþjóðavæðin...

Sjá nánar
12. October 2012

Bleikur föstudagur

Október er mánuður Bleiku slaufunnar og árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni ákváðu starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að mæta í bleiku í vinnuna og sýna þannig samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.  Hluti af starf...

Sjá nánar
12. October 2012

Sóknarfæri á Vesturlandi - kynningarfundir

Sóknarfæri á Vesturlandi  er samstarfsverkefni með Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og er sérstaklega ætlað fyrirtækjum og einstaklingum  á starfssvæði samtakanna.  Verkefnið er tvíþætt og felst annars vegar í ráðgjöf og stuðningi við fyrirtæki sem vilja vinna að nýsköpun, vexti eða umb...

Sjá nánar
12. October 2012

Mikill áhugi á vatnstjónavörnum

Norrænn tæknihópur um vatnstjón og vatnstjónavarnir hélt vinnufund á Íslandi í nýliðinni viku til undirbúnings fyrir Norræna vatnstjónaráðstefnu sem haldin verður í Stokkhólmi haustið 2013. Nýsköpunarmiðstöð Íslands boðaði til umræðufundar samhliða þessum vinnufundi og mættu rúmlega 50 aðilar úr ...

Sjá nánar
11. October 2012

Tækifæri á innri markaði ESB

Utanríkisráðuneyti, fastanefnd ESB á Íslandi og Evrópustofa halda málstofu þriðjudaginn 16. október nk. kl. 16:00 – 17:30 á Grand hótel í tilefni af 20 ára afmæli innri markaðar ESB. Fjallað verður um tækifæri á innri markaðnum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki þar sem fulltrúar hagsmunaaðila og...

Sjá nánar
11. October 2012