Mikill áhugi á matvælum úr héraði

Framleiðsla á matvælum sem er kennd við ákveðin svæði og menningu hefur aukist mjög hérlendis undanfarin ár. Ástæðan er meðal annars fjölgun innlendra og erlendra ferðamanna. Búist er við að framleiðendum fjölgi enn frekar. Bændur víðs vegar um landið selja afurðir beint frá býlum sínum, svo s...

Sjá nánar
09. October 2012

Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Vestfjörðum

Helgina 12. til 14. október næstkomandi fer fram Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Vestfjörðum. Viðburðurinn er vettvangur fyrir þá sem langar að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd eða taka þátt í uppbyggingu hugmynda annarra. Náðu lengra með þína viðskiptahugmynd Viðburðurinn er öllum opinn og þa...

Sjá nánar
08. October 2012

The Startup Kids

Heimildamyndin The Startup Kids er ný íslensk heimildamynd um unga veffrumkvöðla. Myndin var frumsýnd á RIFF og verður áfram í sýningu öll kvöld í vikunni 8. - 14. október í Bíó Paradís. Myndin fjallar um unga frumkvöðla sem hafa stofnað vef- eða tæknifyrirtæki í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún gef...

Sjá nánar
04. October 2012

Verkstjórnunarnámskeið - stjórnunarnám

Nýtt starfsnám fyrir starfandi og verðandi verkstjórnendur sem byggir á fyrirlestrum, verkefnum og æfingum hefst mánudaginn 5. nóvember. Námið byggir á því að þátttakendur læri og temji sér hagnýtar aðferðir í stjórnun og samskiptum, þekki formlega stöðu og ábyrgð verkstjóra gagnvart starfsmönnum...

Sjá nánar
03. October 2012

Stofnun og rekstur smáfyrirtækja - nýtt námskeið

Reglulega heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja og er nýtt námskeið á haustönn við það að fara af stað. Námskeiðið hefst laugardaginn 27. október kl. 10:30, er sex dagar í heild og 35 kennslustundir.  Síðasti kennsludagurinn er laugardagurinn 3. nóvember. Vi...

Sjá nánar
03. October 2012