Námskeið vegna IPA verkefnastyrkja

Á næstu tveimur vikum verða haldin fjögur námskeið fyrir mögulega styrþega vegna auglýsingar um IPA verkefnastyrki sem eru með umsóknarfrest til 30. nóvember næstkomandi. Namskeiðin verða haldin á eftirfarandi stöðum: 2.-3. október - Reykjavík– Grand Hótel – hefst kl.10:00 fyrri daginn og 9:00...

Sjá nánar
27. September 2012

Forstjóri stýrir skrifum í bók um endurnýjanlega orku

Í haust kom út hjá Elsevier forlaginu í Oxford  átta binda fræða- og uppsláttarrit um endurnýjanlega orku. Ritsafnið er í allt 6400 blaðsíður. Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar er ritstjóri bindisins um jarðhita þar sem fjöldi alþjóðlegra fræðimanna rita kafla um jarðhita. Sigrún Nanna Karlsdótti...

Sjá nánar
24. September 2012

Lánatryggingasjóður kvenna - umsóknarfrestur

Þann 8. mars árið 2011 var undirritað samkomulag um endurreisn Lánatryggingasjóðs kvenna sem starfræktur var á árunum 1998-2003.  Verkefnið er liður í viðleitni stjórnvalda til að efla atvinnulíf og hvetja til nýsköpunar á Íslandi. Ennfremur hafa rannsóknir sýnt að konur eru síður tilbúnar að veð...

Sjá nánar
24. September 2012

Menningarmiðlun og menningarferðaþjónusta

Brúarsmiðjan er nýstofnað fyrirtæki á sviði menningarmiðlunar, sem hefur það meginmarkmið að byggja brýr á milli skapandi greina og ferðaþjónustu. Margrét Sveinbjörnsdóttir, menningarmiðlari, er stofnandi og eigandi Brúarsmiðjunnar. Margrét hefur undanfarin ár farið með ferðamenn í gönguferðir...

Sjá nánar
21. September 2012

150 milljarðar íslenskra króna í boði

Upplýsinga- og samskiptaáætlun ESB kallar til fyrirtækja, háskóla og rannsóknastofnana og lýsir eftir umsóknum í síðasta skipti í Sjöundu  rammaáætlun um rannsóknir og tækniþróun. Markmið Upplýsinga- og samskiptaáætlunarinnar er að bæta samkeppnishæfni evrópsks atvinnulífs og að skapa ramma um...

Sjá nánar
20. September 2012