Notkun sviðsmynda fyrir stefnumótun og rekstur

Dokkan, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Netspor boða til fræðslufundar um notkun sviðsmynda fyrir stefnumótun og rekstur fyrirtækja föstudaginn 21. september. Fundurinn verður haldinn í nýjum salarkynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands að Árleyni 8, 112 Grafarvogi frá kl. 08:30 - 10:00.  Markmiðið m...

Sjá nánar
12. September 2012

Kaupstefna á Grænlandi

Íslandsstofa, ásamt undirbúningshópi á vegum alþjóðasviðs Viðskiptaráðs Íslands og Flugfélagi Íslands, auglýsa eftir áhugasömum fyrirtækjum til þátttöku í kaupstefnu í Nuuk á Grænlandi dagana 28.-30. október. Um er ræða þriggja daga ferð þar sem fyrirtækjum gefst kostur á að taka þátt í sýningu s...

Sjá nánar
12. September 2012

MýSköpun - stofnfundi frestað

Stofnfundi MýSköpunar, sem halda átti á morgun 12. september, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna erfiðs ástands í kjölfar óveðurs á svæðinu.  Fundurinn verður auglýstur hér á síðunni um leið og nýr fundartími hefur verið ákveðinn. MýSköpun er félag sem komið var á laggirnar að frumkvæ...

Sjá nánar
11. September 2012

Eldstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Húsnæði höfuðstöðva Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands hefur tekið miklum breytingum síðustu vikur og mánuði.  Sex nýir salir hafa verið teknir í notkun sem opnar meiri möguleika fyrir fundahöld innanhúss en verið hefur.  Starfsmenn hittust á fundi í morgun þar sem kynnt voru nöfn á nýju salina og fund...

Sjá nánar
07. September 2012

Samkeppnishæfni Íslands stendur í stað milli ára

Ísland vermir enn 30. sætið í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Þrátt fyrir að litlar breytingar eigi sér nú stað á milli ára, þá er þessi staða mikill viðsnúningur frá því sem var fyrir tveimur árum síðan þegar Ísland féll um sex sæti. Veikleiki efnahagsumhverfisins dre...

Sjá nánar
05. September 2012