Draumkenndur og hraðskreiður 2D hasarleikur

Íslenska fyrirtækið Lumenox kynnir leikinn Aaru´s Awakening. Leikurinn er enn í þróun en tvö borð eru þegar tilbúin og hafa verið opnuð til niðurhals fyrir áhugasama spilara. Aaru's Awakening er draumkenndur og hraðskreiður 2D hasar þrautaleikur, sem gerist í epískum heimi sem heitir Lumenox; ...

Sjá nánar
04. September 2012

Frumkvöðlasumarið 2012 - uppskeruhátíð

35 starfsmenn voru ráðnir til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í sumar í gegnum vinnumarkaðsátak Vinnumálastofnunar. Starfsmennirnir komu saman í gær á uppskeruhátíð sumarstarfsmanna og  héldu örkynningar á verkefnum sínum. Þetta er þriðja sumarið í röð sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands blæs til slíkrar ...

Sjá nánar
29. August 2012

Yfirborðsmeðferð á áli

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök Iðnaðarins standa saman að námskeiði um yfirborðsmeðhöndlun á áli um miðjan september. Kennari á námskeiði er Esben Øster, Teknisk Chef hjá HAI-Horsens í Danmörku og fer námskeiðið fram á ensku. Námskeiðið, sem haldið verður í nýjum salarkynnum í höfuðstöðvum ...

Sjá nánar
28. August 2012

Ferðastyrkir frá Letterstedtska sjóðnum

Íslandsdeild Letterstedtski sjóðsins auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum haustið 2012 með umsóknarfresti til 15. september. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við  Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Ekki er um eiginlega námssty...

Sjá nánar
28. August 2012

Masterclass í endurnýjanlegri orku

Dagana 18. - 27. ágúst var haldið hér á landi sérstakt námskeið fyrir meistara- og doktorsnema í verkfræði á sviði endurnýjanlegrar orku. Námskeiðið er sköpun Þorsteins I. Sigfússonar forstjóra NMÍ, en samstarfsaðilar Nýsköpunarmiðstöðvar voru Háskóli Íslands og hinn virti Tækniháskóli í Tomsk í ...

Sjá nánar
27. August 2012