Brautargengi - haustnámskeið að hefjast

Tvisvar á ári gefst konum, með eigin viðskiptahugmynd, kostur á að að sækja námskeiðið Brautargengi hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.  Námskeiðið hefur verið í boði frá árinu 1998 og telur Brautargengishópurinn nú í heild 952 konur. Útskriftarhópur Brautargengis í Reykjavík vorið 2012 Ný námskei...

Sjá nánar
24. August 2012

Átakið styður við þróun viðskiptahugmynda

Opnað var fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar í dag og rennur umsóknarfrestur út fimmtudaginn 20. september. Alls bárust 253 umsóknir í Átakið í vorúthlutun þess og fengu 41 verkefni styrk á bilinu 250.000 - 2.000.000 kr eða samtals rúmar 35 milljónir króna. Átak til atvinnusköpunar er sty...

Sjá nánar
24. August 2012

NATA auglýsir eftir styrkumsóknum

Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Jafnframt hefur verið opnaður nýr vefur fyrir NATA og fara allar umsóknir þar í gegn á rafrænum eyðublöðum. Ný vefsíðaÁ nýjum vef NATA á slóðinni www.nata.is er að finna allar h...

Sjá nánar
24. August 2012

Vísindavaka - stefnumót við vísindamenn

Vísindavaka 2012 verður haldin föstudaginn 28. september í Háskólabíói. Vísindavakan verður sett kl. 17:00 og gefst gestum og gangandi kostur á að skoða og upplifa þau vísindi og rannsóknir sem í gangi eru á Íslandi í dag. Vísindavaka er árlegur viðburður þar sem almenningi gefst kostur á að...

Sjá nánar
23. August 2012

Vaxtarsprotar í Þingeyjarsýslu

Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa frá 2007 staðið sameiginlega að stuðningsverkefninu Vaxtarsprotum með það að markmiði að hvetja til fjölbreyttrar atvinnusköpunar í sveitum landsins. Vaxtarsprotaverkefnið kemur til framkvæmda í annað sinn í Þingeyjarsýslu í haust ...

Sjá nánar
20. August 2012