Nýtt nám sem eflir íslenskan plastiðnað

Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra, Sveitarfélag Skagafjarðar og Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinna að því þessa dagana að koma á laggirnar námi í plastiðnum sem vonandi eflir til muna íslenskan plastiðnað og skapar atvinnugreininni ný og fjölbreytt tækifæri.  Verkefni þetta, sem kallast PPE og ...

Sjá nánar
20. August 2012

Nýsköpunarstyrkir Landsbankans

Landsbankinn veitir allt að fimmtán milljónum króna í nýsköpunarstyrki árið 2012 úr Samfélagssjóði bankans.  Samfélagssjóður veitir fimm gerðir styrkja: afreksstyrki, námsstyrki, samfélagsstyrki, umhverfisstyrki og nýsköpunarstyrki.  Næsti umsóknarfrestur er til og með 12. september næstkomand...

Sjá nánar
20. August 2012

Skapandi hugsun á Austurlandi

Nú gefst landsmönnum öllum tækifæri til að taka þátt í að ræða þá miklu möguleika sem felast í uppbyggingu á skapandi samfélagi þar sem skapandi verkferlar, nýsköpun og staðbundnar auðlindir mætast. Dagana 25. - 28. september verður ráðstefnan Make It Happen eða Skapandi hugsun haldin á Austur...

Sjá nánar
20. August 2012

Atvinnulífssýningin Okkar samfélag

Rúmlega 80 fyrirtæki og stofnanir á Austurlandi kynna vöru sína og þjónustu á atvinnulífssýningunni Okkur samfélag sem haldin verður á Egilstöðum um helgina. Atvinnulífssýningin Okkar samfélag verður haldin í Egilsstaðaskóla dagana 18. og 19. ágúst og er opin frá kl. 11:00 - 17:00 báða dagana....

Sjá nánar
16. August 2012

Energy of Adventure afreksfólk heimsækja Ísland

Global Energy verðlaunastofnunin í Rússlandi  hefur hrundið af stað sérstöku átaki til að kynna það hvernig orka snertir líf fólks víða um heim. Efnt var til samkeppni meðal ungs fólks í Rússlandi og var verkefni samkeppninnar að sýna myndband um orku og framtíð ásamt vangaveltum um áhrif orku á ...

Sjá nánar
14. August 2012