Ferðamenn í júlí 112 þúsund

Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fór 112.121 erlendur ferðamaður frá landinu í júlí síðastliðnum um Leifsstöð eða um 14 þúsund fleiri en í júlí á síðasta ári. Aldrei hafa jafnmargir ferðamenn komið til landsins í einum mánuði, eða frá því Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð árið 2002. Au...

Sjá nánar
14. August 2012

Skattfrádráttur rannsóknar- og þróunarkostnaðar

Fyrirtækjum sem stunda rannsóknar- og þróunarstarf er nú sem fyrr gefinn kostur á að sækja um skattfrádrátt af tekjuskatti í tengslum við slík verkefni. Fyrirtæki sem ekki greiða tekjuskatt fá samsvarandi endurgreiðslu. Umsóknarfrestur er til 1. september næstkomandi. Rannís leggur mat á hvort u...

Sjá nánar
14. August 2012

Fyrirtæki vikunnar: Búngaló

Fyrirtæki vikunnar er Bungaló sem staðsett er í Kvosinni, frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar og Íslandsbanka í Lækjargötu 12.   Búngaló er vefsíða sérstaklega hönnuð fyrir útleigu á íslenskum sumarbústöðum. Vefsíðan er hugsuð sem milliliður milli eigenda bústaða og þeirra sem hafa áhuga á að ...

Sjá nánar
30. July 2012

Fyrirtæki vikunnar: Skemmtilega kortið

Lykill að ævintýri – allt árið um kring Í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni Hafnarfirði starfar Fyrirtækið okkar ehf. sem framleiðir og selur Skemmtilegakortið, afsláttarkort sem gefur afsláttinn „2 fyrir 1“  við kaup á afþreyingarferðaþjónustu. Samstarfsaðilar Skemmtilegakortsins sumarið 2012 eru...

Sjá nánar
23. July 2012

Fyrirtæki vikunnar: Kúla Inventions

Fyrirtæki vikunnar er Kúla Inventions Ltd. sem  staðsett er í Kvosinni, frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Lækjargötu 12. Kúla þróar lausn fyrir þá sem langar til að taka þrívíddarmyndir með SLR myndavélinni sinni í stað þess að fjárfesta í þrívíddarmyndavél. Þrívíddartæki Kúlu er sett frama...

Sjá nánar
16. July 2012