Árið í ár er ár samvinnufélaga

Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að tilnefna árið í ár sem ár samvinnufélaga. Umræða um þetta gamalgróna rekstrarform hefur verið endurvakin víða um heim og því mjög viðeigandi að íslensk fyrirtæki og viðskiptaumhverfið í heild íhugi að nýju tilgang, gildi og hagnýtingu rekstrarformsins fyrir ísl...

Sjá nánar
12. July 2012

Gleðilegt sumar - lágmarksafgreiðsla til 6. ágúst

Nú er sumarið komið hjá starfsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Vegna sumarleyfa verður önnur af tveimur afgreiðslum á Nýsköpunarmiðstöð Íslands lokuð frá og með 16. júlí til 6. ágúst. Afgreiðslan í Austurholti verður lokuð en símsvörun og afgreiðsla verður opin í Vesturholti á þessu tímabi...

Sjá nánar
11. July 2012

Vísindarannsókn staðfestir virkni SagaPro

Nýleg klínísk rannsókn hefur staðfest að náttúruvaran SagaPro sem unnin er úr íslenskri ætihvönn gagnast vel við næturþvaglátum. Samkvæmt rannsókninni felst virkni SagaPro einkum í því að auka blöðrurýmd.  Þetta er í fyrsta skipti sem klínísk rannsókn fer fram á íslenskri náttúruvöru og birtist g...

Sjá nánar
10. July 2012

Fyrirtæki vikunnar: SagaMedica

Fyrirtæki vikunnar á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er SagaMedica ehf. SagaMedica er staðsett á frumkvöðlasetrinu KÍM - Medical Park, sérhæfðu frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar í heilbrigðistækni og tengdum greinum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Þráinn Þorvaldsson. Nátt...

Sjá nánar
10. July 2012

Úthlutun úr Rannsóknarnámssjóði 2012

Stjórn Rannsóknarnámssjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra verkefna fyrir árið 2012. Að þessu sinni var 94,060 milljónum króna úthlutað til 17 verkefna. Í boði voru styrkir til bæði meistara- og doktorsverkefna. Samantektin hér að neðan miðast við gildar umsóknir. Yfirlit yfir styrkt verk...

Sjá nánar
10. July 2012