Heilsulindin Ísland - fyrirlestur

Ný tækifæri í heilsutengdri ferðaþjónustu á Íslandi. Dr. Janka Zalesakova, læknir og sérfræðingur á sviði lífstílssjúkdóma, telur að Ísland hafi gríðarlega möguleika á sviði heilsutengdrar ferðaþjónustu. Janka heldur fyrirlestur um heilsulindina Ísland á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í húsn...

Sjá nánar
25. June 2012

Ísland - fyrirmynd græns hagkerfis

Norðurlöndin hafa nógu mikla afkastagetu til að gera róttækar breytingar. Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt fjárfestingaráætlun fyrir árin 2013-15. Áætlunin felur meðal annars í sér að veita 25 milljónir Evra í að útfæra fyrsta stigið af fimmtíu punkta áætlun Alþingis til styrkingar á grænu hag...

Sjá nánar
25. June 2012

Hjálpar fyrirtækjum að fá ESB styrki

Ráðgjafarfyrirtækið NýNA ehf. tók til starfa um síðustu mánaðamót en markmiðið með stofnuninni er að veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf um hvernig sækja megi um styrki frá Evrópusambandinu (ESB), þar á meðal um hina svokölluðu IPA-styrki sem veittir eru í tengslum við aði...

Sjá nánar
25. June 2012

Snjallleiðsagnir á Austurlandi

Nýjar ferðir á Austurlandi með snjalllleiðsögnum eru nú fáanlegar í forritinu SmartGuide North Atlantic í vefverslunum Apple og Google. Alls eru sex ferðir í boði þar sem þaulkunnir sögumenn leiða íslenska og erlenda ferðamenn um sínar slóðir. Um er að ræða nýtt smáforrit (app) í snjallsíma og sp...

Sjá nánar
22. June 2012

Fimm ára afmælisárið fer vel af stað

Á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, þann 15. mars síðastliðinn, var kynnt áform um fyrirhugaða þemamánuði og viðburði á fimm ára afmælisári stofnunarinnar.  Afmælisárið var formlega sett á ársfundinum og hefur það farið mjög vel af stað.  Fjöldi viðburða hafa þegar verið haldnir í samvinnu N...

Sjá nánar
21. June 2012