FabLab - stafræn framleiðslubylting

Á Íslandi eru starfræktar fjórar stafrænar Fab Lab smiðjur. Fab Lab er alþjóðlegt net stafrænna smiðja sem rekja má til MIT háskólans í Bandaríkjunum. Sherry Lassiter hjá MIT sem leiðir samstarfsnet Fab Lab smiðjanna er stödd á Íslandi þessa dagana meðal annars til að hitta forsvarsmenn Fab Lab á...

Sjá nánar
21. June 2012

Startup Iceland 2012 - myndbönd komin á netið

Ráðstefnan Startup Iceland var haldin þann 30. maí í menningarhúsinu Andrews á Ásbrú í Reykjanesbæ.  Upptökur frá erindum áhugaverðra fyrirlesara er nú að finna hvorutveggja á Vimeo síðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og undir liðnum útgáfa á forsíðu Nýsköpunarmiðstöðvar. Á Startup Iceland ráðst...

Sjá nánar
20. June 2012

Ísland sjálfbært um eldsneyti

Í tilefni af viku endurnýjanlegrar orku í Evrópu héldu Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Evrópumiðstöð fund á Grand hótel Reykjavík í gær undir yfirskriftinni "Þróun eldsneytisnotkunar á Íslandi - í lofti, á láði og legi". Fram kom á fundinum að með framleiðslu á lífrænu eldsneyti væri hægt að framlei...

Sjá nánar
20. June 2012

Ólafur Wallevik sæmdur riddarakrossi

Í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní sæmdi forseti Íslands ellefu Íslendinga riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu við hátíðlega athöfn að Bessastöðum. Meðal riddara var Ólafur Haraldsson Wallevík prófessor og forstöðumaður við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Í tilkynningu forsetaembættisins seg...

Sjá nánar
18. June 2012

FabLab á Ísafirði - sérfræðingur óskast til starfa

Nýsköpunarmiðstöð Íslands auglýsir 50% stöðu sérfræðings í stafrænni framleiðslutækni með starfsaðstöðu í Fab Lab smiðjunni á Ísafirði. Starfssvið Verkefni á sviði frumgerðasmíði, kennslu, þjálfunar, þróunar og ýmiss konar nýsköpunarverkefna í samstarfi við fyrirtæki, nemendur og frumkvöðla. H...

Sjá nánar
18. June 2012