Stoppistöð fyrir frumkvöðla

Frumkvöðlasetrið Eldey býður upp á þjónustu fyrir eldhuga í 3.300 fermetra húsnæði sem er leigt út til frumkvöðla. Átján fyrirtæki eru þegar komin inn og eru smiðjurnar mjög eftirsóttar af hönnuðum. Í frumkvöðlasetrinu Eldey liggur sköpunarkrafturinn loftinu. Þar býður  atvinnuþróunarfélag Suður...

Sjá nánar
08. June 2012

Páll Jakobsson hlýtur Hvatningarverðlaun 2012

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs fyrir árið 2012 voru afhent á Rannsóknaþingi Rannís í gær. Dr. Páll Jakobsson prófessor í stjarneðilsfræði við Háskóla Íslands hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. Tók Páll við viðurkenningunni úr hendi forsætisráðherra sem jafnframt er formaður Vísinda- ...

Sjá nánar
07. June 2012

Vegvísir - viðskiptatækifæri og samstarf erlendis

Enterprise Europe Network (EEN) er stærsta tækniyfirfærslunet sinnar tegundar í heiminum og  hefur það að markmiði að aðstoða lítil og meðalstór fyrirtæki, rannsóknaraðila, opinberar stofnanir og háskóla við að efla samkeppnishæfni sína á alþjóðamarkaði. Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands,...

Sjá nánar
07. June 2012

Úthlutun úr Aurora hönnunarsjóði

Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði þ. 31. maí tíu milljónum króna til hönnunarverkefna og er áherslan að þessu sinni mest á fatahönnun. Sjóðurinn hefur leitast við að styrkja framúrskarandi hönnuði með heilsteyptar viðskiptahugmyndir og skýra framtíðarsýn. Að þessu sinni bárust um 80 umsóknir af öll...

Sjá nánar
07. June 2012

Átta þúsund fleiri ferðamenn í maí

Um 45 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Leifsstöð í nýliðnum maímánuði eða um átta þúsund fleiri en í maí 2011. Aukningin 21,5% milli áraFerðamenn í maí voru 21,5% fleiri en í maí í fyrra. Á því ellefu ára tímabili sem Ferðamálastofa hefur talið ferðamenn í Leifsstöð hefur aukningi...

Sjá nánar
07. June 2012