MýSköpun - þörungar og varmi

Á undanförnum árum hafa menn í vaxandi mæli beint sjónum að ræktun og hagnýtingu þörunga til framleiðslu hráefna í ýmsar vörur. Þörungar framleiða m.a. prótein, fituefni, fjölsykrunga, litarefni og þráavarnarefni svo eitthvað sé nefnt. Þörungar eru nú víða ræktaðir í stórum stíl og verðmætar afur...

Sjá nánar
05. June 2012

Bjart hjá Brautargengiskonum

Hópur kvenna útskrifaðist í gær af Brautargengi með stuttri kynningu á fjölbreyttum viðskiptahugmyndum. Að þessu sinni útskrifast 19 konur í Reykjavík en Brautargengishópurinn í heild telur nú 952 konur frá því fyrsti hópurinn útskrifaðist í Reykjavík 1998.  Frá árinu 2003 hafa námskeið verið hal...

Sjá nánar
01. June 2012

Íbúar breyta hafnarsvæðum

Íbúar Vestmanneyja og Hafnar í Hornafirði ætla að umbylta hafnarsvæðum bæjarfélaganna á næstunni. Verkefnið er liður í gerð sjónvarpsþátta RÚV sem verða sýndir síðar í sumar. Geymslusvæði smábáta við Vestmannaeyjahöfn hefur tekið miklum breytingum og er markmiðið að búa þar til torg. Nýja útivis...

Sjá nánar
01. June 2012

Minnka má sementsmagn í steinsteypu um ríflega helming

Vitus Florian Mueller er fyrsti doktorsneminn sem útskrifast frá Byggingarsviði Tækni- og verkfræðideildar Háskóla Reykjavíkur og annar doktorsneminn sem útskrifast frá ICI Rheocenter en með setrinu tengjast rannsóknir Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og meistara- og doktorsnáms við Háskólann í Reykj...

Sjá nánar
30. May 2012

Er íslenskt best í heimi? - umhverfisvæn steinsteypa

Próf. Ólafur Wallevik heldur fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 31. maí undir yfirskriftinni: ER ÍSLENSKT BEST Í HEIMI? - umhverfisvæn steinsteypa. Fyrirlesturinn stendur yfir frá kl. 12:15- 12:45 í stofu V1.02 BETELGÁS. Röð spennandi hádegisfyrirlestra Háskólinn í Reykjavík ste...

Sjá nánar
30. May 2012