Heklugos á Suðurnesjum

Heklugos á Suðurnesjum er yfirskrift viðburðar sem ætlað er að kynna og efla hönnun á Suðurnesjum. Að viðburðinum standa Heklan, Eldey þróunarsetur, SKASS og Menningarráð Suðurnesja og fer hann fram í Eldey fimmtudaginn 31. maí kl. 19:30. Í Eldey þróunarsetri á Ásbrú starfa nú um 18 sprotafyrirt...

Sjá nánar
30. May 2012

Krásir - Matur úr héraði

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Ferðamálastofa óska eftir umsóknum í samstarfsverkefnið Krásir - Matur úr héraði. Umsóknarfrestur er til og með 11. júní 2012. Ekki er veittur styrkur til fjárfestinga og geta styrkir að hámarki numið 50% af heildarkostnaði verkefnisins. Verkefnið er samstarfsverkefni...

Sjá nánar
29. May 2012

Góð ráð til fasteignakaupenda

Fólk verður almennt að vanda sig þegar kemur að fasteignaviðskiptum og beita skynseminni en ekki tilfinningunum við val á eign þar sem kostnaður við viðhaldsframkvæmdir getur verið umtalsverður. Að mörgu er að hyggja þegar húseign er keypt og er fólk misvel að sér þegar kemur að því að velja rétt...

Sjá nánar
24. May 2012

Doktorsvörn á sviði steinsteypu

Tenging Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands við háskólasamfélagið er sterk og þá hvorutveggja í gegnum beina kennslu á ákveðnum sérsviðum innan veggja háskólanna og með öflugri þátttöku í sérhæfðum verkefnum nemenda. Fjöldi doktorsnema vinnur að jafnaði að lokaverkefni sínu hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands...

Sjá nánar
23. May 2012

Efnið skapar andann - vistvæn byggingarefni

Hvaða áhrif hafa vistvæn byggingarefni á innivist og hönnun bygginga? Er framboð hérlendis í takt við auknar kröfur um sjálfbærni og umhverfisvitund á byggingarmarkaði? Þann 24. maí stendur Vistbyggðarráð fyrir ráðstefnu um vistvæn byggingarefni sem ber yfirskriftina, Efnið skapar andann – Vis...

Sjá nánar
23. May 2012