Grænn vöxtur og velferð - framtíð nýsköpunar

Á liðnu ári setti Norræna ráðherranefndin af stað svokölluð „kyndilverkefni“ á þeim sviðum sem nefndin telur mest knýjandi fyrir framtíð atvinnu- og nýsköpunar á Norðurlöndunum.  Verkefni um „grænan hagvöxt og velferð“  er eitt þeirra verkefna sem lýtur forystu Íslands og er á ábyrgð iðnaðarráðun...

Sjá nánar
22. May 2012

Úthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2012

Lokið hefur verið við að meta umsóknir í Tækniþróunarsjóði fyrir vorið 2012, en umsóknarfrestur var til 15. febrúar síðastliðinn. Alls bárust 98 umsóknir í Tækniþróunarsjóð nú í vor og hefur stjórn sjóðsins ákveðið að bjóða verkefnisstjórum 23 verkefna að ganga til samninga. Hér má nálgast list...

Sjá nánar
22. May 2012

Plöntulykill í snjallsímann

Plöntulykillinn, greiningarlykill fyrir íslensku flóruna, kemur á markað fyrir Android símtæki og spjaldtölvur í byrjun næsta mánaðar. gerir fólki kleift að greina á einfaldan hátt um það bil 470 plöntur en af þeim eru rúmlega 800 ljósmyndir og ítarlegar teikningar af sérkennum þeirra. Á v...

Sjá nánar
22. May 2012

Dagur Víkinganna í Finnlandi

Starfsmenn Enterprise Europe Network á víkingaslóðum (Norðurlöndin, Bretland, Írland og Holland) héldu "match making" fund á Íslandi í fyrra og í kölfarið voru gerðir nokkrir viðskiptasamningar m.a. milli Íslands og Hollands. Í ár er ætlunin að halda slíkan fund í Finnlandi og býðst íslenskum fy...

Sjá nánar
22. May 2012

Okkar menn boða endurnýjanlega orku í Denver

Um miðjan mánuðinn var haldið Heimsþing samtaka um endurnýjanlega orku á vegum World Renewable Energy Council and Network (WREC). Sérstakt boðserindi flutti Ingólfur Örn Þorbjörnsson framkvæmdastjóri Efnis-, líf- og orkutækni hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands þar sem hann sagði frá áhugaverðum tækifæ...

Sjá nánar
22. May 2012