ReMake Electric hyggst tvöfalda starfsmannafjöldann

Upplýsinga- og hátæknifyrirtækið ReMake Electric hefur undanfarið verið í samstarfi við franskan stórframleiðanda raföryggisvara við að fullþróa vörur sínar fyrir raforkumælingar og  er nú á lokastigum þess að ganga frá nýjum samningi við franska framleiðandann eftir árangursríkt samstarf. Samn...

Sjá nánar
18. May 2012

Vottun á klasastjórnun á Íslandi

Á dögunum hélt ESCA, European Secretariat for Cluster Analysis, þjálfunarbúðir gagngert til að þjálfa alþjóðlegt teymi í vottun klasastjórnunar. Þorvaldur Finnbjörnsson, sviðsstjóri greiningarsvið hjá Rannís og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands sóttu þjálfunarbúðirn...

Sjá nánar
16. May 2012

Hagnýtt meistaranám í sjávartengdri nýsköpun

Í haust hleypir Háskólasetur Vestfjarða af stokkunum nýrri námsleið á meistarastigi sem ber heitið Sjávartengd nýsköpun. Um er að ræða 90 eininga hagnýtt meistaranám, í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Sjávartengd nýsköpun er vítt skilgreind, enda á hún sér stað í...

Sjá nánar
16. May 2012

Alþjóðleg ráðstefna um upplýsingatæknimál

Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinnur þessa dagana að skipulagningu á „The 9th European Conference on Product and Process Modelling ECPPM“ sem fram fer í Reykjavík dagana 25. - 27. júlí næstkomandi. ECPPM, sem haldin er annað hvert ár, er leiðandi alþjóðleg ráðstefna um upplýsingatæknimál fyrir fyrir...

Sjá nánar
16. May 2012

Um 35 milljónum króna úthlutað í 42 verkefni

Vorúthlutun í stuðningsverkefninu Átak til atvinnusköpunar er nú lokið. Alls bárust 242 styrkbeiðnir í verkefnið að þessu sinni og fengu samtals 42 umsóknir jákvæð svör um styrki, sem nema á bilinu frá tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónum og upp í tvær milljónir króna. Samtals nam heildar úthlutu...

Sjá nánar
16. May 2012