Ný Fab Lab smiðja á Ísafirði

Samingur vegna stofnunar og reksturs Fab Lab smiðju á Ísafirði var undirritaður í væntanlegu húsnæði Fab Lab í Menntaskólanum á Ísafirði föstudaginn 4. maí.   Aðilar að baki samstarfssamnings eru Menntaskólinn á Ísafirði, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Bolungarvíkurkaupstaður og Ísafjarðarbær. Unnið...

Sjá nánar
04. May 2012

Valka hlýtur Vaxtarsprotann 2012

Fyrirtækið Valka ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2012 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið meira en þrefaldaði veltu sína milli áranna 2010 og 2011 úr tæplega 130 m.kr í um 410 m.kr. Fyrirtækin Kvikna, ORF Líftækni og Thorice fengu einnig viðu...

Sjá nánar
04. May 2012

Kveikjan - gróðurhús frumkvöðla og fyrirtækja

Kveikjan, frumkvöðlasetur sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur rekið í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ er nú komið í nýtt og stærra húsnæði að Strandgötu 31, Hafnarfirði. Þegar eru tíu fyrirtæki flutt inn á setrið sem eru að vinna að fjölbreyttum hugmyndum, allt frá forritun ratleikja fyri...

Sjá nánar
03. May 2012

ICEconsult sigrar í alþjóðlegri LivingLab keppni

Hugbúnaðarlausnin CityDirect sem þróuð er af ICEconsult ehf. sigraði í alþjóðlegri samkeppni LivingLabs-Global í Rio de Janeiro í Brasilíu í gær. Hugbúnaðurinn sigraði í flokknum „Public Project Portal." CityDirect er ein af 21 hugbúnaðarlausnum sem hlutu viðurkenningu í ár en 555 lausnir frá 50 ...

Sjá nánar
03. May 2012

Opnunarhátíð í Kveikjunni Hafnarfirði

Nýverið flutti frumkvöðlasetrið Kveikjan í Hafnarfirði í nýtt húsnæði að Strandgötu 31.  Öll aðstaða á setrinu er fullnýtt og hafa tíu fyrirtæki þegar flutt inn og hafið þar störf sín og rekstur. Á morgun, fimmtudaginn 3. maí kl. 12:00, er öllum áhugasömum boðið í formlega opnun í nýjum húsakynn...

Sjá nánar
02. May 2012