Uppfærum Ísland.is

Nýr vefur fyrir hugmyndir hefur verið opnaður á www.uppfaerumisland.is. Hugmyndin að vefnum er einföld en hann er vettvangur fyrir fólk sem hefur tillögur að því hvernig hægt er að uppfæra Ísland - gera það að betri stað til að búa á. Tilgangurinn með honum er ekki að finna "bestu" hugmyndina, ei...

Sjá nánar
15. April 2012

Nýsköpunarþing 2012 - skráning stendur yfir

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið miðvikudaginn 18. apríl nk. frá kl. 8:30-10:30 á Grand hótel Reykjavík. Á þinginu verða flutt erindi undir yfirskriftinni STJÓRNUN NÝSKÖPUNAR auk þess sem Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 verða afhent...

Sjá nánar
13. April 2012

Ofþyngd unglinga - meðferð á Íslandi

Með því að veita erlendum börnum sem glíma við offitu meðferð hér á landi væri hægt að skapa gjaldeyristekjur og lengja ferðamannatímann. Hugmyndir eru uppi um að koma á laggirnar meðferð á Íslandi fyrir offeit ungmenni, hvaðanæva að úr heiminum. Sigmar B. Hauksson, ráðgjafi hjá Miðlun o...

Sjá nánar
11. April 2012

Aukið hlutafé í ReMake Electric

Eyrir Invest og Nýsköpunarsjóður Atvinnulífsins ásamt smærri hluthöfum hafa aukið við hlutafé sitt í fyrirtækinu ReMake Electric ehf. Markmið fyrirtækisins er að verða leiðandi á heimsmarkaði með lausnir til orkustjórnunar í heimilum og fyrirtækjum. "Það hefur verið afar mikilvægt fyr...

Sjá nánar
04. April 2012

Heildarlausn í orkumælingum í byggingum

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið ReMake Electric hafnaði í öðru sæti í flokknum um Smart Meter Data Management and Solution Award 2012 í keppninni European Smart Metering Awards 2012. Keppnin fór fram í London og er árlega haldin að frumkvæði Oliver Kinross sem var stofnað með því markmiði...

Sjá nánar
03. April 2012