Fyrirtæki á heilbrigðissviði til Bretlands

Breska sendiráðið á Íslandi og Nýsköpunarmiðstöð Íslands stóðu nýverið fyrir fræðsluferð til Bretlands fyrir íslensk sprotafyrirtæki sem eru að vinna með heilsutengdar viðskiptahugmyndir. Sjö íslensk fyrirtæki tóku þátt í ferðinni. Breska sendiráðið hafði veg og vanda af mjög áhugaverðri d...

Sjá nánar
21. March 2012

Viðhaldsvakning vorið 2012

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Húseigendafélagið og Samtök iðnaðarins standa nú fyrir þriggja mánaða fræðslu og hvatningarherferð í viðhaldsmálum fasteigna. Samfélagið í nærmynd á RÚV leggur herferðinni lið með því að fjalla vikulega um málefni tengd viðhaldsmálum en auk þess munu sérfræðingar...

Sjá nánar
21. March 2012

HönnunarMars 2012 - nýsköpun og hönnun

Hönnun er lykilþáttur í því að umbreyta hugmynd í verðmæta vöru, þjónustu eða jafnvel upplifun. Ef vel tekst til getur hönnun verið hreyfiafl sem leiðir saman þær fagreinar sem nauðsynlegt er að draga að borðinu við þróun á árangursríkum lausnum. Hér getur verið um að ræða þekkingu á marka...

Sjá nánar
20. March 2012

Orkusparnaðarverkefnið SmartIES

Orkusparnaðarverkefnið SmartIES er í fullum gangi á Nýsköpunarmiðstöð Íslands en mikil vinna hefur verið lögð í verkefnið hér á landi sem og hjá samstarfsaðilum okkar erlendis. Í október 2011 var samstarfssamningur gerður við tvö fyrirtæki, Iceconsult og Wireless Trondheim en fyrirtækin fá ...

Sjá nánar
20. March 2012

Góður árangur MainManager

Iceconsult, samstarfsfyrirtæki Living Lab á Íslandi, er að gera góða hluti með hugbúnað sinn, MainManager. Fyrirtækið skrifaði nýlega undir samstarfssamning við Living Lab verkefnið SmartIES og hafa auk þess nú verið tilnefndir til verðlauna í tveimur borgum hjá Living Lab Global Awards 201...

Sjá nánar
20. March 2012