Grænkun atvinnulífsins - úr brúnu í grænt

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur í samvinnu við íslenskt atvinnulíf unnið að mótun hugmynda um hvernig draga megi úr neikvæðum umhverfisáhrifum og stuðla þannig að grænkun atvinnulífsins. Grænkun er skilgreind sem hver sú athöfn í starfi fyrirtækis eða atvinnugreinar sem dregur úr mengun. Dæ...

Sjá nánar
20. March 2012

Samfélagsleg nýsköpun - gildi og mikilvægi

Eitt af meginmarkmiðum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er hvatning og stuðningur við fyrirtæki og frumkvöðla við nýsköpunarverkefni; á hugmyndastigi, í þróun eða við að koma verkefnunum á markað. Hvatningin og stuðningurinn getur hvorutveggja legið í beinni handleiðslu og jafnvel þátttöku í v...

Sjá nánar
19. March 2012

Þrjú ný rit tengd samfélagslegri nýsköpun

Öflug útgáfa í tengslum við ársfund Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands Þrjú ný rit voru kynnt til sögunnar á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands þann 15. mars sem tengjast beint þema fundarins um samfélagslega nýsköpun. Fyrst ber að nefna ritið Grænkun atvinnulífsins - Sjónarmið o...

Sjá nánar
19. March 2012

Vistvænt boð - EcoTrophelia Iceland

Sýningin Vistvæn nýsköpun matvæla verður haldin dagana 22. - 24. mars næstkomandi í tengslum við nemendakeppnina EcoTrophelia Iceland 2012. Á EcoTrophelia er keppt um titilinn ljúffengasta, frumlegasta og vistkænasta matvaran 2012. Keppnin og sýningin eru haldin innan ramma HönnunarMars og ...

Sjá nánar
19. March 2012

Norðaustan 10 sýning í Epal á Hönnunarmars

Miðvikudaginn 21. mars kl. 17:00 verður sýningin Norðaustan 10 opnuð formlega í Epal, Skeifunni 6. Sýningin er afrakstur vöruþróunarverkefnis sem fram  sem unnið var á Norðaustur- og Austurlandi á haustmánuðum í samstarfi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, "Úti á T...

Sjá nánar
19. March 2012