Steinlím úr eldfjallaösku

Íslenskt steinlím úr eldfjallaösku gæti í framtíðinni  leyst hefðbundið sement af hólmi. Þetta er von rannsóknarteymis sem vinnur að frumgerð af íslenskri steypublöndu þar sem eldfjallaaska er helsta undirstaðan. Steinsteypudeild Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands vinnur að...

Sjá nánar
19. March 2012

Ísland Siðvistar - vistvæn hugsun í atvinnulífinu

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands var haldinn í gær á Hilton Reykjavík Nordica að viðstöddu margmenni. Rík áhersla var lögð á verkefni sem rekja má með beinum eða óbeinum hætti til samfélagslegrar nýsköpunar og bættrar velferðar og lífsgæða í landinu.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands b...

Sjá nánar
17. March 2012

Flugklasinn - Air66

Forsvarsmenn flugklasans AIR 66N hafa háleitar hugmyndir um fjölgun ferðamanna á Norðurlandi. Stefnan hefur verið sett á að koma á reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll allt árið um kring með tilheyrandi tækifærum fyrir ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi. Framundan er vinna við að...

Sjá nánar
17. March 2012

Styrkir veittir úr Þróunarsjóði

Iðnaðarráðherra, Oddný G. Harðardóttir, veitti í dag styrki samtals að upphæð 38,9 milljónir króna úr Þróunarsjóði Landsbankans og iðnaðarráðuneytisins. Afhending styrkja úr Þróunarsjóðnum fór fram í Listasafni Íslands. Um er að ræða fyrri úthlutunina úr sjóðnum en alls bárust 113 umsók...

Sjá nánar
16. March 2012

FabLab og nýsköpun í þingeyskum skólum

Skólar í Þingeyjarsýslum sýna áhuga á nýsköpun og tækifærum sem felast í FabLab til tæknimenntunar. Að sögn Erlu Sigurðardóttur, verkefnisstjóra hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Húsavík hefur hún og Þorsteinn Broddason, verkefnisstjóri á Sauðarkróki verið að heimsækja grunnskóla í Þi...

Sjá nánar
16. March 2012