Áttavitinn - nýtt markaðsþróunarverkefni

Íslandsstofa kynnir rekstrar- og markaðsþróunarverkefnið Áttavitann, sem sérstaklega er ætlað fyrirtækjum í framleiðslu og hugverkagreinum.  Áttavitinn er einstakt tækifæri fyrir framsýna þátttakendur til að vinna með jafningum að því að stilla áttavitann; lagfæra og leiðrétta áherslu...

Sjá nánar
28. February 2012

Steinsteypudagurinn 2012

Föstudaginn 17. febrúar verður hinn árlegi steinsteypudagur haldinn á Grand hótel Reykjavík. Formleg dagskrá stendur yfir frá kl. 08:30 - 16:20.   Steinsteypudagurinn er árleg ráðstefna sem haldin er á vegum Steinsteypufélags Íslands. Föstudagurinn 17. mars varð fyrir valinu að þess...

Sjá nánar
24. February 2012

Nýtt gæðakerfi fyrir íslenska ferðaþjónustu

Nýju gæða- og umhverfiskerfi fyrir íslenska ferðaþjónustu, sem ber heitið VAKINN, verður formlega ýtt úr vör í Sunnusal Radisson Blu Hótel Sögu þriðjudaginn 28 febrúar næstkomandi kl 14:30. Í framhaldinu verða kynningarfundir haldnir víða um land. Metnaðarfullt samstarfsverkefni fyrir a...

Sjá nánar
24. February 2012

Öflugir Vaxtarsprotar víða um land

Samstarf Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Framleiðnisjóðs landbúnaðarins hefur á síðustu fjórum árum getið af sér 149 Vaxtarsprota víða um land. Hér er um að ræða árangursríkt verkefni sem eflir atvinnu og nýsköpun í sveitum. Allt frá árinu 2007 hafa Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Framleið...

Sjá nánar
24. February 2012

Sérfræðingur óskast til starfa á sviði efnagreininga

Verkefnisstjóri eða sérfræðingur á sviði efnagreininga óskast til starfa. Helstu þættir í starfssemi Efnagreininga á Nýsköpunarmiðstöð Íslands eru almennar efnamælingar tengdar iðnaði og landbúnaði og mælingar tengdar umhverfisvöktun. Einnig eru stundaðar rannsóknir meðal annars á sviði sn...

Sjá nánar
23. February 2012