Stuðningur við unga frumkvöðla

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur opnað kall eftir umsóknum í nýja áætlun til stuðnings við unga frumkvöðla - "Erasmus for Young Entrepreneurs". Áætlunin á að gera ungum frumkvöðlum kleift að auka reynslu sína og fá tækifæri til að læra af og eiga samskipti við reynslumeiri frumkvöðla. Un...

Sjá nánar
23. February 2012

Kynna stuðning og styrki í Hafnarhúsinu í kvöld

Bjarnheiður Jóhannsdóttir og Guðmundur Óli Hilmisson, verkefnisstjórar hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands munu kynna þjónustu Nýsköpunarmiðstöðvar íslands og helstu styrki og stuðningsmöguleika sem standa til boða í kvöld, fimmtudaginn 16. febrúar í Hafnarhúsinu. Kynningarfundurinn er hlut...

Sjá nánar
16. February 2012

Úthlutun úr orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar 2012

Úthlutað var í gær úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar alls 58 milljónum króna í styrki til framhaldsnáms og rannsóknarverkefna á sviði umhverfis- og orkurannsókna. Þetta er í fimmta sinn sem úthlutað er úr sjóðnum en markmið hans er að efla rannsóknir á sviði umhverfis- og orkumála....

Sjá nánar
15. February 2012

Áhættureiknir fyrir aldraða hlýtur Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2012

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2012 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag, 14. febrúar. Verkefnið sem hlaut verðlaunin að þessu sinni heitir Áhættureiknir fyrir hjarta- og kransæðasjúkdóma hjá öldruðum og var það unnið af Vilhjálmi Steingrímssyni, nemanda í læknisfræði...

Sjá nánar
14. February 2012

Eureka Verkefnastefna í Brussel

Eureka Verkefnastefna í Brussel Eureka skrifstofan í Brussel og Eureka tengslalandið S- Korea halda eins dags Kynninga- og tengsla fund í Brussel 21. mars nk. Íslensk SME fyrirtæki geta komið og hitt fyrir fyrirtæki og Eureka fulltrúa frá S-Kóreu. Fundurinn verður á Radisson Blu Royal ...

Sjá nánar
13. February 2012