Kynning á verkefnastjórnun í H2020

Evrópumiðstöð fór yfir þjónustu sína á kynningarfundi sem Navigo bauð til í samvinnu við Inspiralia um verkefnastjórnun í Horizon 2020. Fundurinn var haldinn 17. nóvember kl. 9.30-11:30 í húsnæði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.     

Sjá nánar
14. November 2016

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands 2016

Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands verða veitt í 19. sinn fimmtudaginn 17. nóvember 2016 kl. 16. Samkeppnin um hagnýtingarverðlaunin er samstarfsverkefni Háskóla Íslands, Árnason|Faktor og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Leitað var eftir hagnýtanlegum hugmyndum í haust frá starfsmönnum og nemendu...

Sjá nánar
14. November 2016

Risastórt þróunarverkefni í lúpínu

Nýsköpunarmiðstöð og Landgræðslan í 600 m. kr. lúpínuverkefni Stórt samevrópskt rannsóknarverkefni undir íslenskri stjórn Olía, prótein og fóður unnið úr nýrri lúpínutegund   Nýsköpunarmiðstöð Íslands stýrir nýju sam-evrópsku þróunarverkefni um lífmassa-framleiðslu og aðra úrvinnslu lúpín...

Sjá nánar
10. November 2016

Aðilar frá ísraelska nýsköpunarumhverfinu heimsækja Ísland

Anya Eldan sem er í framvarðarsveit ísraelska nýsköpunarumhverfisins ásamt fleiri aðilum frá Ísrael funduðu í morgun með forsvarsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Þar var m.a. farið yfir ýmis áhugaverð mál og hugsanlega samstarfsfleti.  Ísrael státar af góðum árangri varðandi framgang nýsköpun...

Sjá nánar
14. October 2016

Hönnunarverðlaun til „As we grow“

Hönnunarverðlaun Íslands árið 2016 falla í skaut fyrirtækinu „As We Grow“. Þrisvar sinnum hefur „As We Grow“ hlotið styrk úr Átaki til atvinnusköpunar sem Nýsköpunarmiðstöð annast úthlutun á. Nánari upplýsingar um þá styrki og annan stuðning við frumkvöðla og nýsköpun er að finna á vefnum okkar. ...

Sjá nánar
10. October 2016