Þátttaka í rýnivinnu - heimasíða Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Ákveðið hefur verið að ráðast í endurgerð á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Ætlunin er að einfalda heimasíðuna til muna og gera hana aðgengilegri fyrir viðskiptavini og aðra velunnara stofnunarinnar. Við óskum eftir þinni þátttöku! Þannig að tryggja megi að nýja heimasíðan up...

Sjá nánar
04. January 2012

Vistvænar nýsköpunarhugmyndir á matvælasviði

Oftsinnis er litið til nýsköpunar sem áhrifaríkra leiðar til að minnka umhverfislega byrði af mannlegum umsvifum og á sama tíma sem vænlegan kost til að skapa vöxt og hagnað, bæði innan einstakra fyrirtækja og heilla hagkerfa. Sjálfbær nýting auðlinda og minnkun á umhverfisáhrifum af fram...

Sjá nánar
04. January 2012

Mikilvæg verðmætasköpun á sviði jarðvarmanýtingar

Undanfarin þrjú ár hafa Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskóli Íslands, Háskólann í Reykjavík, ÍSOR, Jarðboranir, Orkuveita Reykjavíkur, HS Orka og Landsvirkjun unnið saman að verkefninu "Háhitaborholutækni - Öndvegissetur á Íslandi" þar sem rannsakaðir voru ýmsir þættir sem hafa áhrif á rekst...

Sjá nánar
22. December 2011

Styrkur frá samstarfsneti háskólanna

Háskólakúrsinn Vistvæn nýsköpun matvæla fékk fyrir nokkru síðan 2 milljóna króna styrk frá samstarfsneti háskólanna. Námskeiðið, sem er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, er afrakstur aukins samstarfs íslenskra háskóla og rannsóknarstofnana þar sem fimm háskólar leiddu saman hesta sína ...

Sjá nánar
21. December 2011

Úthlutun Tækniþróunarsjóðs haustið 2011

Lokið hefur verið við að meta umsóknir í Tækniþróunarsjóði, en umsóknarfrestur var til 15. september síðastliðinn. Alls bárust 101 umsókn til Tækniþróunarsjóðs í haust og hefur stjórn sjóðsins ákveðið að bjóða verkefnisstjórum 13 verkefna að ganga til samninga. Lista yfir verkefnin má n...

Sjá nánar
20. December 2011