99 umsóknir í starf verkefnisstjóra handleiðslu

Auglýst var eftir verkefnisstjóra handleiðslu hjá Impru á Nýsköpunarmiðstöð í nóv síðastliðnum og rann umsóknafrestur út þann 29. nóvember síðastliðinn. Alls bárust 99 umsóknir og er verið að meta þær. Haft verður samband við þá, sem kallaðir verða til fyrstu viðtala nú í vikunni, en viðtöl...

Sjá nánar
12. December 2011

Frjáls: Öll gerum við kröfu um þau mannréttindi að lifa sjálfstæðu lífi

Á alþjóðadegi mannréttinda, laugardaginn 10. desember næstkomandi kl. 14.00, ætlar NPA-miðstöðin að fagna útkomu nýrrar og metnaðarfullrar ljósmyndabókar með því að opna veglega og myndarlega útiljósmyndasýningu í Austurstræti. NPA-félagar vilja með bókinni, sem ber yfirskriftina Frjáls, o...

Sjá nánar
09. December 2011

Um 53 milljónum króna úthlutað í sextíu verkefni

Haustúthlutun í stuðningsverkefninu Átak til atvinnusköpunar er nú lokið. Alls bárust 279 styrkbeiðnir í verkefnið að þessu sinni og fengu samtals 61 umsókn jákvæð svör um styrki, sem nema á bilinu frá fjögur hundruð þúsundum krónum og upp í tvær milljónir króna. Samtals nam úthl...

Sjá nánar
06. December 2011

Hönnunarsjóður Auroru heldur áfram starfsemi sinni

Hönnunarsjóður Auroru heldur áfram starfsemi sinni eftir þriggja ára velheppnað tilraunatímabil. Hönnunarsjóðurinn úthlutaði 6.000.000 kr. til hönnuða og verkefna þeirra fimmtudaginn 17. nóvember 2011. Alls hefur verið úthlutað úr sjóðnum rúmlega 17.500.000 króna á þessu ári. Hönnunarsjó...

Sjá nánar
01. December 2011