Íslenskir frumkvöðlar slá í gegn í alþjóðlegri keppni

Alþjóðleg frumkvöðlakeppnin Creative Business Cup var haldin í Kaupmannahöfn 15. og 16. nóvember sl. en Nýsköpunarmiðstöð Íslands er samstarfsaðili keppninnar. Fyrirtækið Genki Instruments keppti fyrir Íslands hönd með vöru sína Wave, sem er hringur sem gerir tónlistarfólki kleift að hafa áhrif á...

Sjá nánar
20. November 2017

Frumgerðin opnuð á Nýsköpunarmiðstöð

Frumgerðin var opnuð á Nýsköpunarmiðstöð á dögunum.  Frumgerðin er fullbúið verkstæði til fumgerðasmíðar sem býður upp á fyrsta flokks véla- og rafmagnsverstæði sem hentar fullkomnlega til frumgerðasmíða. Frumgerðin er hugsuð fyrir alla þá sem hafa hugmynd að nýrri vélbúnaðarlausn og vilja láta þ...

Sjá nánar
14. November 2017

Rising star og Fast50 uppskeruhátíðin

Guide to Iceland efst á Fast 50 lista Deloitte - jók veltu um 30 þúsund prósent! Fyrirtækið Guide to Iceland ehf. varð efst á Fast 50 lista Deloitte sem kynntur var á viðburði í gær, sem gengur undir heitinu uppskeruhátíð íslenska tæknigeirans, en meginþáttur Fast 50 er að kortleggja þau tæknifyr...

Sjá nánar
13. November 2017

Master Class - Business Development

Föstudaginn 10. nóvember mun Uffe Bundgaard-Joergensen halda hálfs dags Master Class þar sem hann fer yfir sálfræðina á bakvið fundi með fjárfestum og ferli fjármögnunar. Einnig mun Uffe fjalla um markaðssókn erlendis og hugverkavernd. Uffe er hagfræðingur og höfundur bókarinnar „How to attract...

Sjá nánar
02. November 2017

Kolefnisspor byggingarefna - námskeið II

GHG emissions from building materials Námskeið á vegum Rb á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Sintef. Miðvikudagur 25. október kl. 13:00 til 16:30. Rannsóknastofa byggingariðnaðarins (Rb) á Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Sintef heldur hálfsdags námskeið á ensku um kolefnisspor b...

Sjá nánar
23. October 2017