Spennandi tækifæri fyrir stjórnendur fyrirtækja í ferðaþjónustu

Stjórnendum í starfandi ferðaþjónustufyrirtækjum gefst nú kostur á að taka þátt í spennandi nýsköpunar og þróunarverkefni sem nefnist Ratsjáin. Í Ratsjánni taka stjórnendur þátt í þróunarferli sem eflir þekkingu og hæfni þeirra á sviði fyrirtækjareksturs. Verkefninu er ætlað að ná til þeirra fyri...

Sjá nánar
28. April 2016

Sprotafyrirtækið TAS

Fjallað er um sprotafyrirtækið TAS í sérblaði Viðskiptablaðsins í dag. TAS hefur smíðað fasteignaumsjónarkerfi og vinnur nú að þróun kerfis sem sér um rekstur, umsjón og viðhald flugvélaflota. TAS hefur aðsetur í Kveikjunni í Hafnarfirði, en það er frumkvöðlasetur í umsjón Nýsköpunarmiðstöðvar o...

Sjá nánar
27. April 2016

MBA nemar frá CASS aðstoða íslensk fyrirtæki

75 MBA nemar frá 35 þjóðlöndum heimsóttu Ísland fyrir skömmu og unnu hagnýtt verkefni í heila viku fyrir íslensk fyrirtæki. Nemarnir eru á vegum Cass Business School í London og vinnur 5 manna teymi með hverju fyrirtæki. Nemendurnir hafa allir langa reynslu af atvinnulífinu í sínum heimalöndum og...

Sjá nánar
20. April 2016

Norrænir styrkir til að efla grænan vöxt

Norræna rannsókna- og nýsköpunaráætlunin, Nordic Green Growth, auglýsir eftir umsóknum sem stuðla að grænum hagvexti í átt að sjálfbæru samfélagi. Horft verður til rannsóknaverkefna og nýsköpunar á þessu sviði. Styrkupphæð er um 1 milljarður kr. (73 MNOK) sem veitt verður til bestu verkefnanna hv...

Sjá nánar
13. April 2016

Dohop hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2016

Fyrirtækið Dohop hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2016 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Davíð Gunnarsson, framkvæmdastjóri Dohop, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ráðherra og framkvæmdastjóri í glöðum hópi starfsmanna ...

Sjá nánar
07. April 2016