Ráðstefna um frostþol steinsteypu

Steinsteypufélag Íslands í samvinnu við Norræna Steinsteypusambandið, Háskólann í Reykjavík og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir eins dags ráðstefnu um frostþol steinsteypu þann 13. apríl nk. Ráðstefnan er hugsuð sem vinnustofa þar sem reynt verður að virkja þátttakendur í umræðunni um fyr...

Sjá nánar
06. April 2016

Opið fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016

Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári er stafræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran lífsstíl. Öllum er frjálst að senda tilnefningar. Tilkynnt verður um verðlaunahafann í Kaupmannahöfn 1. nóvember næstkomandi í tengslum við Norðurlandaráðsþing. Orkufyrirtækið SEV í Færeyjum hlaut...

Sjá nánar
04. April 2016

Nýsköpunarþing 2016 - Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum

Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs verður haldið fimmtudaginn 7. apríl 2016, kl. 8:30-11:00 á Grand hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2016 verða afhent á þinginu. SKRÁNING HÉR eða í síma 522 9000. Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum Mark...

Sjá nánar
04. April 2016

Getur fyrirtæki þitt fengið styrk frá Evrópusambandinu?

Enterprise Europe Network á Íslandi á Nýsköpunarmiðstöð Íslands býður til hádegisfundar með Pilar Cocera frá Inspiralia þann 31. mars n.k. kl. 12-14. Kynntir verða möguleikar fyrirtækja sem stunda rannsóknir og þróun til að sækja styrki til Evrópusambandsins. Starfsmenn Nýsköpunarmiðstöðvar munu...

Sjá nánar
23. March 2016

Fyrirtækjastefnumót á sviði jarðvarma

Hefur þú áhuga á að hitta nýja viðskiptavini og stækka tengslanetið á sviði jarðvarma?Á ráðstefnunni Iceland Geothermal Conference 2016 stendur Enterprise Europe Network á Íslandi fyrir fyrirtækjastefnumóti þar sem ráðstefnugestum býðst tækifæri til að bóka fyrirfram fundi með mögulegum samstarfs...

Sjá nánar
08. March 2016