Formleg setning Ungra frumkvöðla 2016

JA Iceland - Ungir Frumkvöðlar 2016 var formlega ýtt úr vör þann 12. janúar við athöfn í Háskólanum í Reykjavík að viðstöddum fjölda kennara og nemenda sem taka þátt í verkefninu í ár. Junior Achievement (JA) eru alþjóðleg, frjáls félagasamtök sem starfa í 123 löndum. Um 10.5 milljón nemenda taka...

Sjá nánar
14. January 2016

Aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar

Auglýst er eftir umsóknum í aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu. Umsóknafrestur er til hádegis 21. janúar 2016. Umsókn má finna hér

Sjá nánar
22. December 2015

Byggingavettvangur stofnaður í samvinnu fjögurra lykilaðila

„Nýr kafli í sögu Nýsköpunarmiðstöðvar segir Þorsteinn I. Sigfússon forstjóri“ Um helgina undirrituðu þrír ráðherrar, Eygló Harðardóttir, Ragnheiður Elín Árnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir,  yfirlýsingu um næstu skref í verkefninu „Vandað, hagkvæmt, hratt“ sem hefur það meginmarkmið að skoða í ví...

Sjá nánar
21. December 2015

Frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar leitar liðsinnis þíns

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Sjálfsbjörg - Landsamband fatlaðra, undirrituðu á dögunum samstarfssamning um opnun og rekstur á frumkvöðlamiðstöð sem staðsett verður í húsakynnum Sjálfsbjargar að Hátúni 12 í Reykjavík. Markmið miðstöðvarinnar er að örva nýsköpun meðal fatlaðra og annarra frumkvöðla...

Sjá nánar
18. December 2015

Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar andmælandi við doktorsvörn í Háskóla Íslands

Fimmtudaginn 10. desember varði Reynir Smári Atlason doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin bar heitið: Skipulegar umbætur viðhaldsstjórnunar. Dæmi úr íslenskum jarðvarmaiðnaði (Theorizing for mainte...

Sjá nánar
15. December 2015