Útskrift Brautargengiskvenna

Það er alltaf jafn hátíðleg stund þegar Nýsköpunarmiðstöð fær þann heiður að útskrifa hóp Brautargengis kvenna. Síðast liðinn föstudag útskrifuðust þrjátíu konur af Brautargengi, sex frá Akureyri og tuttugu og fjórar úr Reykjavík. Þær hafa frá því í haust verið að vinna að stefnumótun sinna fyrir...

Sjá nánar
14. December 2015

Ársrit um klasa komið út

Klasasetur Íslands hefur gefið út Ársrit um klasa - 2015. Ársritinu er ætlað að vera brunnur þekkingar og upplýsinga um þróun klasa hér á landi um komandi ár. Klösum verða ekki gerð tæmandi skil í slíku riti en allar ábendingar um þróun ársritsins og um áhugaverð efnistök eru vel þegnar.  Ársri...

Sjá nánar
09. December 2015

Nýtt smáforrit frá Locatify

Locatify hefur gefið út Goldworm sem er smáforrit með gagnvirkum bókum en því er hægt að hala niður á spjaldtölvur. Með forritinu eru gefnar út bækurnar Jólastelpan eftir Steinunni Önnu Gunnlaugsdóttur, myndskreytt af Freydísi Kristjánsdóttur á íslensku og ensku og Músamús eftir Sigrúnu Birnu Bir...

Sjá nánar
09. December 2015

Aðgerðaáætlun í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja til umsagnar

Í ljósi mikillar grósku í frumkvöðla- og nýsköpunarstarfi hefur myndast þörf á að stjórnvöld marki nýjar áherslur til stuðnings við málaflokkinn. Undanfarna mánuði hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið unnið að gerð aðgerðaáætlunar í þágu frumkvöðla og sprotafyrirtækja.  Drög að aðgerðaáæ...

Sjá nánar
09. December 2015

Kynningarfundur um Eurostars 2

Kynningarfundur fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki, LMF Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þ...

Sjá nánar
07. December 2015