Ný stjórn Ungra frumkvöðla - Junior Achievement á Íslandi

Á dögunum var skipuð ný stjórn Ungra frumkvöðla - Junior Achievement á Íslandi. Nýja stórn skipa Mennta- og menningarmálaráðherra, Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands ásamt forstjórum Arion banka, Eimskipa, Landsvirkjunar, Samtaka atvinnulífsins og Sjávarklasans auk r...

Sjá nánar
23. November 2015

Samstarf við Íshúsið undirritað

Formlegt samstarf milli Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Íshúss Hafnarfjarðar var undirritað í dag. Undirritaður var samningur sem felur í sér ýmis atriði varðandi stuðning og uppbyggingu þeirra frumkvöðlafyrirtækja sem eru til húsa í Íshúsinu en þar er fjölbreytt flóra frumkvöðla og fyrirtækja á ...

Sjá nánar
20. November 2015

Hugbúnaður frá íslensku fyrirtæki valinn fyrir sýningju hjá National Portrait Gallery

Locatify er fyrirtæki sem starfar á frumkvöðlasetrinu Kveikjunni í Hafnarfirði. Í sýningunni Face of Britain stýrir app frá Locatify gestum um sýningarsvæði á National Portrait Gallery (NPG) í London og veitir sjálfkrafa hljóðleiðsögn á ákveðnum stöðum. Appið nemur merki frá „bluetooth“ sendum se...

Sjá nánar
20. November 2015

Málþing um betri byggingar og bætta heilsu

Málþing um betri byggingar og bætta heilsu verður haldið á Grand hótel, 24. nóvember.  Skrá mig á ráðstefnuna  Skrá mig á ráðstefnuna 

Sjá nánar
19. November 2015

Íslenskt smáforrit valið til úrslita á alþjóðlegu BETT ráðstefnunni

Kids Sound Lab, er eitt af sjö smáforritum í flokknum "smáforrit í menntun" sem valið hefur verið til úrslita á alþjóðlegu BETT ráðstefnunni, sem haldin verður í janúar á næsta ári.  BETT ráðstefnan fjallar um upplýsingatækni í menntun og er sú stærsta sinnar tegundar í Bretlandi. Í fyrra sótt...

Sjá nánar
18. November 2015