Vantar þig aðstöðu í New York?

Kynningarfundur um fyrirtækjasetur Nordic Innovation House í New York, í Norræna húsinu - þriðjudaginn 24. október kl. 9 -  11 Dagskrá:  Ávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Samstarf um setur í New YorkBerglind Hallgrímsdóttir, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Andri Marteinsson, Í...

Sjá nánar
19. October 2017

Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum

Nýsköpun fer að stórum hluta fram í þroskuðum fyrirtækjum. Fyrirtæki sem hafa vaxið og verið í rekstri í nokkur ár standa frammi fyrir öðrum áskorunum en frumkvöðlar og sprotar. Slík fyrirtæki hafa oft betri aðgang að auðlindum, en skortir gjarnan frumkvöðlaanda. Þau þurfa að tileinka sér ný vinn...

Sjá nánar
18. October 2017

Átak til atvinnusköpunar haust 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Umsóknarfrestur er til hádegis 1. nóvember 2017. Nánari upplýsingar og rafrænt umsóknarform má nálgast hér.  

Sjá nánar
09. October 2017

Rússneskir erindrekar

  Í átjánda sinn komu fulltrúar frá Rússlandi til viðræðna við Íslendinga um samvinnu í rannsóknum og þróun. Í þetta sinn var tækniviðfangsefnið kynning á nýju rússnesku sprotafyrirtæki frá Moskvu sem þróað hefur búnað til þess að fylgjast með ísingu á háspennulínum, en ísing á línum er þekkt va...

Sjá nánar
29. September 2017

Skipulögðu 100 fundi 90 fyrirtækja frá 24 löndum, á einum og sama deginum

 Á Íslensku sjávarútvegssýningunni sem haldin var í Kópavogi, áttu 90 fyrirtæki frá 24 löndum 100 skipulagða fundi hvert með öðru. Á sýningunni fór fram fyrirtækjastefnumót, þar sem opnað er á möguleika á nýjum viðskiptatækifærum og tengslamyndun á stuttum, skipulögðum fundum. Veg og vanda af sk...

Sjá nánar
29. September 2017