Vandað, hagkvæmt, hratt

Tæplega þrjú hundruð manns mættu á upphafsfund verkefnis ríkisstjórnarinnar um hagkvæmt húsnæði sem haldinn var síðastliðinn miðvikudag.  Verkefnið ber heitið „Vandað, hagkvæmt, hratt.“  Verkefnið byggir á samþykkt ríkisstjórnarinnar um aðgerðir á sviði húsnæðismála í tengslum við gerð kjarasamni...

Sjá nánar
23. October 2015

Framtíðarsetur Íslands

Framtíðarsetur Íslands var stofnað í dag 22. október 2015 að viðstaddri Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra. Aðild að setrinu eiga KPMG, Háskólinn á Bifröst og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Framtíðaráskoranir fyrir íslenskt samfélag verða sífellt meira ögrandi fyrir fyrirtæki, stofnanir og ...

Sjá nánar
22. October 2015

Fulltrúar Cornell háskóla kynntu sér jarðhitatækni og nýsköpun á sviðinu

Þriðjudaginn 13. október var haldinn seinni dagur ráðstefnu um samvinnu fræðimanna í Cornell háskóla og íslenskra tæknivísindamanna á sviði jarðhitatækni. Skipuleggendur voru Jeff Tester, prófessor í Cornell háskóla, Albert Albertsson, aðstoðarforstjóri Hitaveitu Suðurnesja, Ríkharður Ibsen hjá R...

Sjá nánar
13. October 2015

Nýsköpunarmiðstöð Íslands er bakjarl Hagnýtingarverðlauna Háskóla Íslands

Fulltrúar Háskóla Íslands, Árnason Faktor og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undirrituðu á dögunum samninga um samstarf í tengslum við árlega samkeppni um Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands. Framlag síðarnefndu aðilanna felst m.a. í vinnustofu fyrir þátttakendur í keppninni og ráðgjöf til sigurvega...

Sjá nánar
09. October 2015

Ný ferðamálastefna hefur litið dagsins ljós

Í gær kynntu Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála og Grímur Sæmundsen formaður Samtaka ferðaþjónustunnar nýja ferðamálastefnu.  Undanfarin ár hefur fjölgun ferðamanna verið langt umfram spár og væntingar eru um áframhaldandi vöxt greinarinnar. Til að stuðla að farsælli þróun í ferðaþjón...

Sjá nánar
07. October 2015